Valsblaðið - 01.05.1992, Page 4

Valsblaðið - 01.05.1992, Page 4
ARSSKYRSLA AÐALSTJORNAR VALS 1992 FJOLBREYTT STARFSÁR Aðalstjórn Vals 1992. Aftari röð frá vinstri: Revnir Vignir, Jóhann Birgisson, Guðbjörg Petersen, Guðmundur Sigurgeirsson. Freniri röð frá vinstri: Lárus Ögmundsson, Jón Zoéga formaður og Ragnar Ragnarsson. Á myndina vantar Dýra Guðmundsson og Ólaf Má Sigurðsson. Á aðalfundi Knattspymufélagsins Vals, sem haldinn var 28. apríl 1992, voru eftir- taldir kjörnir í stjórn félagsins fyrir stjómarárið 1992-1993: Jón Gunnar Zoéga formaður Lárus Ögmundsson Reynir Vignir Ragnar Ragnarsson Guðbjörg B. Petersen Dýri Guðmundsson. Eftirtaldir voru kjörnir formenn íþróttadeilda: Guðmundur Kjartansson formaður knatt- spymudeildar. Lúðvíg Á. Sveinsson for- maður handknattleiksdeildar. Sigurður Haraldsson formaður körfuknattleiks- deildar. Á fyrsta fundi nýkjörinnar aðalstjómar skipti stjómin með sér verkumeftirfarandi: Lárus Ögmundsson varaformaður, Reynir Vignir gjaldkeri, Ragnar Ragnarsson ri tari. Úr fyrri stjóm gekk Halldór Einarsson. Bókaðir fundir fráfarandi aðalstjórnar voru 44. Þá var skipað í eftirfarandi nefndir: Minjanefnd: Jafet Ólafsson formaður, Gísli Þ.Sigurðsson, Guðmundur Ingi- marsson, Þórður Þorkelsson. Vallarnefnd: Sigtryggur Jónsson formaður, Harry Sampsted Gunnar Svavarsson, Sverrir Traustason. Harry Sampsted tók fljótlega við formennsku í nefndinni þegar Sigtyggur Jónsson hvarf af braut vegna anna. í nefndina gekk þá Úlfar Hróarsson. Samskiptancfnd ríkis og borgar: Lárus Ögmundsson formaður, Jón Gunnar Zoega. Húsnefnd: Brynjólfur Lárentsíusson for- maður, Sigurjón Högnason, Þorleifur Kr. Valdimarsson, Jóhann Birgisson, Sverrir Traustason. Mannvirkjanefnd: KristjánÁsgeirsson formaður, Guðmundur Þorbjörnsson, Oddur Hjaltason, Nikulás Úlfar Másson. Hátíðanefnd: Ragnar Ragnarsson for- maður, Reynir Vignir. Félagsmálaráð: Dýri Guðmundsson formaður. Foreldra- og skólaráð: Guðbjörg B Petersen formaður. Framkvæmdastjóri félagsins er Sigríður Yngvadóttir. Daglegur rekstur og skrif- stofuhald aðalstjómar er í hennar umsja. Húsvörður félagsins er Sverrir Trausta- son og fastráðnir bað- og klefaverðir eru Baldur Þ. Bjamason og Elín Elísabet Baldursdóttir. FRAMKVÆMDIR Á FÉLGSSVÆÐI Stórframkvæmdum á útisvæði Vals lauk að mestu á síðasta ári. Að vísu var farið f flytjafleiri tréinnansvæðisins,bflastæði merkt en annars var mest um almennt viðhald á völlum félagsins á árinu að ræða. Einnig voru settar upp við austur- gafl nýja íþróttahússins tvær körfur og tvö handboltamörk. Þar var verið að verið að koma til móts við þörf „Sumarbúða í borg” fyrir slík tæki utanhúss. ísumarvomþök húsa félagsins máluð. Innanhúss hefur búningaaðstaða verið bætt. Knattspymudeildin sá um kaup á skápum í klefa meistaraflokks. Einnig er nýr klefi fyrir meistaraflokk í handbolta í smíðum, verður þar komið fyrir heitum potti og skápum. Framkvæmdir eru að mestu í höndum deildarinnar en í náinni samvinnu við hússtjórn. í smíðum er nú blaðamannastúka í nýja íþróttahúsinu. Töluvert var bætt við lyftingabúnað í tækjasal hússins á árinu og salurinn nú talinn fullbúinn, tækjalega séð. NÆSTU STORFRAMKVÆMDIR Mikið starf hefur farið fram á vegum félagsins um næsta stórverkefni félagsins. Til þess verkefnis hafa nánast allar fastanefndir félagsins verið kallaðar. Ákvörðun mun liggja fyrir fljótlega. Valsblaðið 1

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.