Valsblaðið - 01.05.2007, Side 5

Valsblaðið - 01.05.2007, Side 5
Það er gleði í dag (Valsmenn og meyjar) Lag: Stefán Hilmarsson & Þórir Úlfarsson Texti: Stefán Hilmarsson Valsmenn og meyjar, nú eru þáttaskil. Valsmenn og meyjar, nú stendur mikið til. Valsmenn og meyjar, við syngjum ykkur lof. Það er gleði í dag. Höldum áfram, nú er lag. Það er gaman að vera í sókn og í Val. Þegar Albert var kóngur var Ingi svo smár, og hún Sigga átti eftir að blómstra. Þegar Henson var kvikur og Hemmi var knár, þá var Guðni rétt kominn á legg. Það var gaman að fylgjast með Júlla og Geir og Grími og Guðrúnu Sæmunds. Síðar Ola og Degi, ég segi ekki meir. Listinn er langur og stór. Valsmenn og meyjar o.s.frv.... Það var eldhugur Friðriks sem tendraði bál síðan æ hefur logað sá eldur. Þett’er félag með sögu og félag með sál sem á ætíð í hjarta mér stað. Við stolt getum verið af sigrum í ‘den’, en styðjum í þykku og þunnu þau lið sem nú leika, jafnt konur og menn. Framtíðin okkar er björt. Valsmenn og meyjar o.s.frv.... Valsblaöið • 57. árgangur 2005 Valsblaðið • 59. árgangur 2007 Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við Laufásveg Ritstjóri: Guðni Olgeirsson Ritnefnd: Gestur Svansson, Gunnar Zoéga, Margrét ívarsdóttir, Stefán Karlsson, Sævaldur Bjamason og Þorgrímur Þráinsson Auglýsingar: Sveinn Stefánsson, Dagur Sigurðsson, Stefán Karlsson og Guðni Olgeirsson Ljósmyndir: , Guðni Karl Harðarson, Guðni Olgeirsson, Finnur Kári Guðnason, Sævaldur Bjarnason, Jón Gunnar Bergs, Jónatan, Valgarður Gíslason o.fl. Prófarkalestur: Guðni Olgeirsson Umbrot: Eyjólfur Jónsson Prentun og bókband: ísafoldarprentsmiðja ehf. Meðal efnis: 12 Framtíðapsýn formanns Vals, Gríms Sœmundsen 24 Tvöfaldir Íslandsmeístarar í knattspyrnu 2007 Mvndasyrpa 28 IVIeðal þeírra bestu í handbolta Snorri Steinn Guðjónsson fer yfir liandboltaferilinn 30 Valur best rekna íþróttafélagið 2011 Dagur Sigurðsson segirfrá stefniunótunurvinnu Vals með Capacent 37 íslandsmeistarar í handknattleik karla 2007 Myndasyrpa 42 Hver er Valsmaðurinn? Hinn eini sanni Henson sextugur i ítarlegu viðtali 48 Tvær leiðir til íþróttaiðkunar Ragnliildur Skiíladóttir yfirniaður harna- og unglingasviðs fer yfir sviðið 54 Vigsla nýrra mannvirkja 25. ágúst 2007 Itarlega Jjallað uin vel lieppnaða vígslu í máli og myndiim 60 IMýtt upphaf i körfuboltanum Robert Hodgson og Sœvaldur Bjarnason þjálfarar vilja gera enn betur i körfunni 64 Valsfjölskyldan Brynjar Harðarson formaður Valsmanna lif í ítarlegu viðtali 81 Unglingar og iþróttir- brottfall Ragnliildur Skiíladóttir fjallar nm fþróttaidkun harna og unglinga 86 Viðtal við Leu Sif Valsdóttur þjálfara T'orsíðiimynd: Stórstund lijtí Knuttspyrniife'lagimi Val. Sigurbjörn Hreiðarsson fyrirliði hampar íslandsmeistarubikarnum i knattspyrnu 2007 eftir 20 dra bið og félagar bans eru kampakátir. A myndinni sjdst m.a. Haldur Ingimar Aðalsteinsson mcð bikarinn, Hafþdr Ægir Vilhjáhnsson og Kjartan Stuiiuson. Ljósm. T’innur Kdri Guðnason Valsblaðið 2005 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.