Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 6

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 6
Aðalfundur ársins 2007 vegna starfsárs- ins 2006 hefur af óviðráðanlegum orsök- um frestast. Meginskýringar þessa eru tvær. Annars vegar var stefnt að þvt' að aðalfundur yrði haldinn strax eftir vígslu nýrra ntannvirkja að Hlíðarenda sem voru áætluð þann 11. maí sl. Því miður töfðust framkvæmdir og á endanum var ákveð- ið að vígsla færi ekki fram fyrr en eftir sumarleyfi. Stjórn hugðist ótrauð boða til aðalfundar snemma hausts en vegna undirbúnings þeirra skipulagsbreytinga sem stefnt er að á starfsemi félagsins var ákveðið að bíða með aðalfund til að inn- leiða mætti þessar skipulagsbreyting- ar. Því miður hefur þessi undirbúningur einnig tafist. Þegar þetta er skrifað hefur verið ákveðið að aðalfundur ársins 2007 fari fram í desember. Sú stjórn sem aðal- fundur skipaði 28. júní 2006 heldur því enn um stjórnartaumana. Til upprifjunar er hún þannig skipuð: Grímur Sæmundsen,formaður Hörður Gunnarsson, varaformadur Elín Konráðsdóttir, ritari Hans Herbertssson, gjaldkeri Arni Magnússon, meöstjórnandi Karl Axelsson, meöstjórnandi Börkur Edvardsson, formaöur knattspyrnudeildar Stefán Karlsson, formaður handknattleiksdeildar Gunnar Zoéga, formaöur körfuknattleiksdeildar Nýju mannvirkin og bylting í aðstöðu að Hlíðarenda kallar á ný efnistök í rekstri félagsins. Sl. vetur var ákveðið að fá ráð- gjafafyritækið Capacent í lið með okk- ur til að skilgreina hlutverk, markmið og stefnu fyrir Knattspyrnufélagið Val. Nið- urstöður þessarar stefnumótunar gera ráð fyrir umtalsverðum breytingum á skipu- lagi og rekstri Knattspyrnufélagsins Vals. Niðurstöður þessarar stefnumótunarvinnu eru kynntar á öðrum stað í Valsblaðinu. Mannabreytingar Talsverðar mannabreytingar á starfsliði að Hlíðarenda hafa orðið á undanförnu ári. Forystumenn nýrrar uppbyggingar Vals aö Hlíðarenda meö Valsorðuna d vígslu- daginn. Frá vinstri: Grímur Sœmundsen formaður, Hörður Gunnarsson varafor- maður og Reynir Vignir fyrrverandi for- maður Vals. I júní sl flutti Dagur Sigurðsson heim frá Austurríki og kom til fullra starfa sem framkvæmdastjóri Vals. Hann hóf strax að taka til hendi og hefur byggt upp öfl- ugt teymi starfsmanna að Hlíðarenda. Hann hefur stuðst við þá tillögu að stjórnskipuriti fyrir félagið sem kom út úr vinnu okkar með Capacent við ráðningar og verkaskiptingu starfsmanna. Theodór Valsson stýrir nú fasteignasviði félags- ins, Otthar Edvardsson stýrir afrekssviði og nú nýlega var Ragnhildur Skúladóttir ráðin sem yfirmaður barna- og unglinga- sviðs Vals. Nýr fjármálastjóri félagsins er Bragi Bragason. Þá starfar Óskar Bjami Óskarsson sem íþróttafulltrúi og Sigríö- ur Þórarinsdóttir gegnir áfram almennum skrifstofustörfum á skrifstofu. Jóhann- es Lange hefur verið ráðinn til að sinna dómara- og heimaleikjamálum. Gestur Svansson og Þjóðólfur gegna húsvarð- 6 Valsblaðið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.