Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 8

Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 8
Grímur Sœmundsen formaður Vals tekur við lyklum að nýjum mannvirkjum á vígsludaginn 25. ágúst afPe'tri Stefánssyni formanni bygg- inganefndar. Helgi Sigurðsson besti leikmaður meist- araflokks karla í knattspyrnu hjá Val 2007 og besti leikmaður Landsbanka- deildar karla 2007 með íslandsmeistara- bikarinn frammi fyrir kröftugum stuðn- ingsmönnum eftir œsilega lokaumferð. Að venju var íþróttamaður Vals valinn á gamlársdag. Margrét Lára Viðarsdóttir framherji í meistaraflokki kvenna í knatt- spyrnu fékk heiðurstitilinn „íþróttamaður Vals árið 2006“ en hún átti stórglæsilegt tímabil með Valsliðinu sem varð íslands- meistari í fyrra eins og í ár. Aðalstjórn Vals gerði á síðasta ári víð- tækan samning við Frjálsa fjárfestinga- bankann um auglýsingar Frjálsa á öllum keppnisbúningum allra kappliða félags- ins. Er Frjálsi nú einn aðalstyrkt'araðila félagsins. Aðalstjórn félagsins gerði einnig sl. vetur samning við símafyrirtækið Voda- fone um að nrannvirki félagsins að Hlíð- arenda myndu bera nafn fyrirtækisins - Vodafonehöllin og Vodafonevöllurinn að Hlíðarenda. Þetta er gert að erlendri fyr- irmynd. Báðir þessir tímamótasamning- ar færa Val verulegar tekjur til rekstrar. Þetta var eingöngu kleift vegna glæsi- legrar uppbyggingar að Hlíðarenda ann- ars vegar og hins vegar vegna þeirrar sterku afreksímyndar sem Knattspymu- félagið Valur var áður þekkt fyrir og hef- ur nú endurheimt svo um munar. Er við hæfi að nota það tækifæri sem hér gefst til að þakka forráðamönnum þessara tveggja fyrirtækja fyrir framsýni og gott samstarf sem vonandi á eftir að reynast öllum heilladrjúgt. hafa verið nýtt til uppbyggingar þeirra íþróttamannvirkja sem félagið nýtur nú. Eitt af síðustu embættisverkum Vil- hjálms Þ. Vilhjálmssonar, borgarstjóra, nú í haust var að skrifa undir nýtt þrí- hliða samkomulag Vals, Valsmanna hf og Reykjavíkurborgar um aukinn bygg- ingarrétt á Hlíðarendareit, en andvirði hans nýtist til enn frekari uppbyggingar á félagssvæði Vals. Því að við Valsmenn erum alls ekki hættir. Nú er í undirbúningi bygging knatthúss og annarrar stúku fyrir keppn- isleikvanginn, sem mun taka 1800 manns í sæti en hún verður tengd knatthúsinu með sama hætti og nýja stúkan er tengd íþróttahúsinu. Þegar þessu verður lokið verður til leikvangur með sæti fyrir rúm- lega 3000 manns. Sannkölluð Valsgryfja. Undir knatthúsinu verður bflastæðakjall- ari með yfir 300 bflastæðum. Þá verð- ur byggður óupphitaður gervigrasvöllur á mörkum lóðar okkar og Landsspítala. Hann verður tekinn í notkun haustið 2008 en knatthúsið haustið 2009. Hefðbundið starf Frammistaða afreksflokka okkar var slík á árinu að það fer í bækurnar sem eitt mesta og glæsilegasta sigurár félagsins frá upphafi. Meist- araflokkur karla í handknatt- leik varð íslandsmeistari sl. vor og meistaraflokkur karla og kvenna í knattspyrnu urðu báðir íslandsmeistarar nú í haust. Það er sannarlega búið að vera ánægjulegt að vera Valsmaður á því ári sem nú er að líða. Má segja að sig- urganga utan vallar sem inn- an hafi verið nær samfelld. Sverrir Traustason hinn síungi húsvörður ( Valsheimilinu sti'gur á fyrstu þökuna sem lögð var á nýjan keppnisvöll félagsins sumarið 2007. Valsfáninn blaktir við hún hjá ungum og efni- legum iðkendum og stefnt er að mikilli fjolg- un iðkenda hjáfélaginu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.