Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 10

Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 10
Viðurkenningar Það er árviss viðburður hjá Val að útnefna íþróttamann ársins í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. íþróttamaður Vals er valinn af formönnum deilda, formanni félagsins og Halldóri Einarssyni (Henson) sem er gefandi verðlaunagripanna. Árið 2006 var valinn í 15. sinn íþróttamaður Vals. Þessi athöfn fór fram í nýju íþróttahúsi Vals að Hlíðarenda að viðstöddu fjölmenni. Margrét Lára Viðarsdóttir var krýnd sæmdarheitinu Iþróttamaður Vals 2006. Margrét Lára er tvítug og gekk til liðs við Valsmenn fyrir keppnistímabilið 2005. Hún er alin upp í Vestmannaeyjum og steig sín fyrstu spor sem leikmaður í úrvalsdeild í liði ÍBV þrátt fyrir ungan aldur. Afrekalisti Margrétar Láru frá sumrinu 2006 er einstaklega glæsilegur. Hún var lykilmaður í frábæru liði Vals sem vann tvöfalt bæði úrvalsdeildina og bikarinn. Hún varð markahæst í úrvals- deildinni og setti nýtt markamet - 35 mörk. Hún skoraði 4 mörk í úrslitaleik bikarsins gegn Breiðablik. Hún skoraði 8 mörk í 8 landsleikj- um árið 2006 og náði því marki að leika sinn 25. landsleik aðeins tvítug að aldri. Hún var kosin knattspymukona ársins í lok leiktíðar af leikmönnum úrvalsdeild- ar og einnig af KSÍ og ÍSÍ. Hún varð í 5. sæti í kjöri til íþróttamanns ársins 2006. Sannarlega frábær íþróttamaður þar á ferð vel að þessu sæmdarheiti kom- in og einnig er hún góð fyrirmynd allr- ar íþróttaæsku landisns innan vallar sem utan. Katrín Jónsdóttir, fyrirliði meistara- flokks kvenna í knattspyrnu tók við við- urkenningunni fyrir hönd Margrétar Láru þar sem hún var stödd erlendis í jólaleyfi með fjölskyldu sinni. Grímur Sæmundsen formaður Vals hélt ávarp við þetta tækifæri og sagði m.a.: „Það er gaman að geta þess að Margrét Lára er dóttir Viðars Elíassonar, fyrrum knattspymukappa í liði Eyjamanna og forystumanns í knattspyrnumálum í Vest- mannaeyjum en við Viðar elduðum grátt silfur á knattspyrnuvellinum á árum áður. Margrét Lára Viðarsdóttir Iþróttamað- ur Vals 2006 með Marfu Lind Gylfadótt- ur (dóttur Betu), Eli'sabet Gunnarsdótt- ir þjálfari meistaraflokks kvenna og stolt móðir og Harpa Antonsdóttir. Það hefur alltaf verið svo að annað slagið koma fram á sjónarsviðið afburða hæfileikaríkir einstaklingar í íþróttaheimi okkar íslendinga. Það hefur verið öll- um ljóst, sem fylgst hafa með íslenskri kvennaknattspymu að Margrét Lára er slíkur einstaklingur. Segja má að Mar- grét Lára hafi sprungið út sem leikmaður sl. sumar og sýnt það og sannað að hún er ekki aðeins með hæfileika, hún kann einnig að nýta þá. Við Valsmenn getum verið hreyknir af því að slíkur gæðaleik- maður hafi valið Val til að þroska hæfi- leika sína og það sem meira er að sjá þann einstakling springa út. Þar er hlut- ur Elísabetar Gunnarsdóttur okkar frá- bæra þjálfara meistaraflokks kvenna ekki lítill. Við óskum Margréti Láru til ham- ingju með kjörið." íþróttamaðup Vals - síðustu árin 2007 ??? 2006 Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna 2005 Bjarni Ólafur Eiríksson, knattspyrna 2004 Berglind íris Hansdóttir, handknattleikur 2003 íris Andrésdóttir, knattspyrna 2002 Sigurbjörn Hreiöarsson, knattspyrna 2001 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, knattspyrna 2000 Kristinn Lárusson, knattspyrna 1999 Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir, knattspyrna 1998 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 1997 Ragnar Þór Jónsson, körfuknattleikur 1996 Jón Kristjánsson, handknattleikur 10 Valsblaðið 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.