Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 14

Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 14
■* 9 § Tvöfaldir Islandsme starar í meistarallokki og öflugir yngri flokkar á heimleið á ný Ársskýrsla knattspyrnudeildar 2007 Stjórn knattspyrnudcildar Vals starfs- árið 2007: E.Börkur Edvardsson formaður Jón Grétar Jónsson varaformaður Jón Höskuldsson formaður unglingaráðs Þórður Jensson formaður kvennaráðs Kjartan G. Gunnarsson meðstjórnandi Hermann Jónasson meðstjórnandi Guðjón Olafur Jónsson meðstjórnandi Björn Guðbjörnsson meðstjórnandi Arni Þór Vigfússon meðstjórnandi Engilbert Runólfsson meðstjórnandi Heimir Jónasson meðstjórnandi Saf starfi unglingaráðs spyrnudeildar Vals 2006-2007 Þjálfarar Á liðnu starfsári störfuðu 16 þjálfarar við 11 flokka yngri iðkenda, bæði aðalþjálf- arar og aðstoðarþálfarar. Nokkur breyting varð á skipan þjálfara í upphafi starfsárs- ins og einnig á því miðju. Slíkar breyt- ingar eru óæskilegar fyrir starfið í flokk- unum, en mjög erfitt er eða útilokað að koma í veg fyrir þær. Við ráðningu þjálf- ara hjá félaginu hefur sem fyrr verið lögð áhersla á að fá vel menntaða og reynda þjálfara til starfa og hefur félagið nú á að skipa mjög öflugum og fjölmennum hópi þjálfara. Eftirtaldir önnuðust þjálfun yngri flokka félagsins á starfsárinu: Magni Fannberg tók við 3. fl. karla um haustið ásamt starfi yfirþjálfara yngri flokka drengja. Þorsteinn Mar Gunnlaugs- son þjálfaði 4. flokk, en hætti á starfs- árinu og þá tók Þórhallur Siggeirsson við. Við 5. flokki tók Elvar Már Svansson sem m.a. hafði verið aðstoðarþjálfari við 4. flokk karla. Agnar Kristinsson þjálf- aði 6. og 7. flokka drengja. Sú breyting varð þegar Þórhallur Siggeirsson kom til starfa hjá félaginu að hann tók við þjálf- un 7. fl. af Agnari en Agnar tók þá við 5. fl. og annaðist þjálfun hans með Elv- ari Má Svanssyni. 8. flokkur, sem stofn- aður var 2005 var sem fyrr blandaður báðum kynjum og þjálfaði Rakel Loga- dóttir þann flokk. Birkir Már Sævarsson var aðstoðarmaður Þórhalls Siggeirssonar í 7. fl. drengja og þeir Edward Óttharsson og Magnús Hauksson voru aðstoðarmenn Agnars Kristinssonar. Björn Sigurbjörnson þjálfaði 3. og 5. flokk kvenna. Aðstoðarþjálfarar hans á starfsárinu voru þær Margrét Magnús- dóttir, Andrea Ýr Gústavsdóttir og Guð- laug Rut Þórsdóttir. Þjálfari 4. flokks kvenna var sem fyrr Freyr Alexanders- son og aðstoðarþjálfari hans á starfsárinu var Lea Sif Valsdóttir, en hún var sjálf aðalþjálfari 6. flokks. Aðstoðarþjálfari í 6. flokki stúlkna á starfsárinu var Krist- ín Jónsdóttir. Rakel Logadóttir þjálfaði 7. flokk stúlkna með aðstoð Ásu Aðal- steinsdóttur. Björn Sigurbjörnsson og Freyr Alex- andersson hættu þjálfun yngri flokka hjá félaginu í haust. Tók Freyr að sér að vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna. Þá lét Magni Fannberg af starfi þjálfara 3. fl. drengja og það gerði einnig Þor- steinn Mar Gunnlaugsson sem þjálfaði 4. flokk og Elvar Már Svansson sem þjálf- aði 5. fl. drengja. Unglingaráð þakkar 14 Valsblaðið 2007
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.