Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 15

Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 15
Starfið er margt 'Vu •, 'V þessum þjálfurum fyrir samstarfið á liðnu starfsári og óskar öllum núverandi þjálf- urum velfarnaðar í krefjandi starfi þeirra. Yfirþjálfarar A liðnu starfsári störfuðu tveir yfirþjálf- arar fyrir yngri flokka félagsins. Störf yfirþjálfara eru til þess fallin að styrkja aðalþjálfara í störfum og veita þeim aðhald. Miklu skiptir að þjálfarar yngri flokka hafi aðgang að traustum bakhjarli vegna vinnu sinnar og skiptir þá engu hve mikil reynsla hvers þjálfara er. Yfir- þjálfarar hafa bundið saman þjálfara- teymi yngri flokka og tryggt að þar vinni allir sem einn maður. Starfi yfirþjálfara kvennaflokka á starfsárinu gegndi Elísa- bet Gunnarsdóttir þjálfari meistaraflokks kvenna og sama starfi karlaflokka gegndi Magni Fannberg sem var þjálfari 3. fl. karla eins og fram er komið. Knattspyrnuskóli Knattspyrnuskóli VALS var rekinn með svipuðu fyrirkomulagi og á fyrri árum. í skólanum gefst stelpum og strákum tæki- færi á að kynnast knattspymu á jákvæð- an og skemmtilegan hátt undir hand- leiðslu góðra þjálfara. Starf skólans hófst 11. júní og stóð í um 8 vikur í sumar og voru öll námskeið skólans vel sótt. Leið- beinendur í sumar voru þeir Björn Sig- urbjörnsson þjálfari 3. og 5. fl. kvenna og Birkir Már Sævarsson aðstoðarþjálf- ari 7. fl. drengja og leikmaður meistara- flokks Vals og landsliðsins. Unglingaráð gaf út á starfsárinu veg- legan kynningarbækling um sumarstarf yngri flokka félagsins. Þar er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um félagið, þjálfara, unglingaráð, foreldraráð, reglur um dómarastörf, mót, knattspyrnuskóla, afrekshóp Vals, æfingagjöld, fjáraflanir, æfingaferðir erlendis, Stuðningsmanna- keppni Landsbankans og leikdaga meist- araflokks karla og kvenna, svo eitthvað sé nefnt. Var bæklingurinn, sem er 24 blaðsíður og skreyttur fjölda litmynda af iðkendum, gefinn út í 9000 eintökum og dreift í öll hús og skóla í Valshverf- inu. Utgáfu þessa styrktu eftirtaldir með auglýsingum: Landsbankinn, Ormsson, Pumabúðin og Tryggingamiðstöðin. Uppskeruhátíð yngri flokka Vals Árleg uppskeruhátíð var haldin laug- ardaginn 22. september 2007 að við- stöddum miklum fjölda iðkenda, foreldra og forráðamanna og gesta. Var hátíð- in haldin í glæsilegri Vodafonehöll að Hlíðarenda eftir að hafa verið á hrakhól- um að undanförnu vegna aðstöðuleysis. Hefðbundnar viðurkenningar voru veitt- ar á hátíðinni og gerðu þjálfarar þar grein fyrir gengi flokka með stuttri ræðu. Að lokinni afhendingu viðurkenninga bauð knattspyrnudeild Vals upp á veiting- ar með aðstoð iðkenda og foreldra sem mæta með kökur og brauðmeti til fagn- aðarins á sameiginlegt veisluborð sam- kvæmt áralangri hefð. Allir iðkendur yngri flokka Vals fá verðlaunapening með merki félagsins og ártali. Að auki fá iðkendur í 4.-7. flokki drengja og stúlkna viðurkenninguna „Liðsmaður flokksins". Við veitingu verðlauna er tekið mið af stefnuyfírlýs- ingu ÍSI um bama- og unglingaíþróttir og Knattspyrnu- og uppeldisstefnu Vals. Viðurkenninguna „Liðsmaður flokks- ins“ hlýtur sá einstaklingur sem að mati þjálfara hefur verið öðrum iðkendum flokksins til fyrirmyndar, haft jákvæð og hvetjandi áhrif á félaga sína og sýnt prúðmennsku gagnvart samherjum sín- um og þjálfara, innan vallar og utan. Landsbankinn styrkti uppskeruhátíðina með fjárframlagi sem nýtt var til kaupa á verðlaunagripum. Tengiliður bank- ans við unglingaráð hefur verið Áslaug Birgisdóttir starfsmaður í markaðsdeild. Styrkur bankans var veittur á grundvelli sérstaks samstarfssamnings félagsins og bankans. Reynslan af samstarfi félags- ins við Landsbankann hefur yfirleitt ver- Valsblaðið 2007 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.