Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 16

Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 16
Starfið er margt varð því miður ekki eins og vænst var og strákarnir náðu ekki að komast í A-deild á ný, eins og stefnt var að. Flokkurinn náði hins vegar frábærum árangri í bikar- keppninni og lék þar til undanúrslita. Nokkur stígandi var í árangri 4. fl. karla á íslandsmótinu en það verður að segjast eins og er að árangur varð ekki eins og vænst var hjá flokknum, þrátt fyrir öflugt starf og vel skipulagt foreldrastarf. Þessi flokkur aðstoðaði á heimaleikjum meist- araflokks karla og eru strákunum færð- ar bestu þakkir fyrir skemmtilega sam- vinnu við framkvæmd heimaleikjanna. 5. flokkur drengja var ekki eins fámenn- ur og undanfarin tvö ár og varð árang- ur hans þokkalegur á Islandsmótinu. Nokkur stígandi var í starfi flokksins og árangri. Mikil og áberandi framför varð hjá iðkendum í 6. flokki undir stjórn Agnars Kristinssonar. Strákunum gekk mjög vel á Shellmótinu í Eyjum og einn- ig á íslandsmótinu, en þar endaði A- lið- ið í 3. sæti á mótinu og var hársbreidd frá því að leika til úrslita um titilinn. C-lið 6. flokks endaði í 2. sæti á Islandsmótinu. Rómað var hversu foreldrastarf í þessum flokki var öflugt. Þá varð einnig mikil framför iðkenda í 7. flokki sem var fjöl- mennur eins og 6. flokkur. Báðir flokk- ar hafa talið um og yfir 50 iðkendur hvor um sig. Takist félaginu að lágmarka og koma í veg fyrir óeðlilegt brottfall í 3.- 5. fl. drengja er ljóst að framtíðin er björt á Hlíðarenda. Stúlknaflokkar Hvað varðar stúlknaflokka félagsins má í heildina segja að þar hafi uppskeran verið betri en hjá drengjaflokkunum enn eitt árið og stóðu flest allir flokkar und- ir væntingum og vel það. Að öllum öðr- um flokkum ólöstuðum er árangur 6. fl. kvenna þó sá besti sem um getur á starfs- Baldur bongó Rafnsson og Guðni Olgeirsson ritstjóri Valsblaðsins. ið góð og er verðmæt fyrir allt ungling- astarf á vegum félagsins. Eins og áður hefur verið erfitt að uppfylla kröfur bank- ans um virkni á reikningum iðkenda og því hafa færri krónur skilað sér til starfs- ins en á upphafsárunum. Uppskeruhátiðinni var slitið með fjöldasöng viðstaddra undir sterkum for- sögn Halldórs Einarssonar, Henson, sem var sérstaklega mættur á hátíðina til að leiða þar lokaathöfnina sem var fjölda- söngur og að sjálfsögu hið eina sanna Valslag, Valsmenn le'ttir í lund, sem glumdi um hina glæsilegu Vodafonehöll. Friðriksbikar, Lollabikar og dómara- verðlaun Á uppskeruhátíð yngri flokka Vals 2007 var Friðriksbikarinn veittur í fjórða sinn. Gerð hefur áður verið grein fyrir til- urð þessarar verðlaunaveitingar. Gefandi Friðriksbikarsins er Kaupþing banki við Hlemm. Viðurkenningin er að sjálfsögðu kennd við Sr. Friðrik Friðriksson og hana veitti í ár Þorsteinn Ólafs útibússtjóri bankans sem vann að því með ungling- aráði að koma á þessari árlegu viðurkenn- ingu. Við þetta tækifæri veitti Þorsteinn Ólafs unglingaráði styrk að upphæð 100 þúsund krónur sem varið skyldi til ungl- ingastarfs og sagði Þorsteinn gjöfina táknræna fyrir samstarf bankans og yngri flokka Vals á undanförnum árum. Það samstarf hefur verið mjög mikilvægt fyr- ir félagið. Friðriksbikarar Kaupþings eru veglegur farandbikar og annar eignabik- ar sem veittir eru árlega til eins iðkanda í 3. flokki karla og eins iðkanda í 3. flokki kvenna, sem þykja skara fram úr í félags- þroska innan vallar sem utan. I ár hlutu viðurkenninguna þau Guðlaug Rut Þórs- dóttir og Magnús Örn Þórsson. Unglinga- ráð færir Þorsteini Ólafs og Kaupþing banka sérstakar þakkir við aðkomuna að þessum verðlaunum og fyrir styrkveit- inguna í ár. Á liðnu starfsári hlaut Katrín Gylfa- dóttir Lollabikarinn svonefnda sem er veittur árlega á hátíðinni og kenndur er við Ellert heitinn Sölvason, eða Lolla í Val. Katrín er leikmaður 4. fl. kvenna. Viðurkenninguna dómari ársins 2007 hlaut Rúnar Sigurðsson. Þátttaka í mótum Valur tók þátt að venju í öllum hefð- bundnum mótum á vegum KSI og KRR auk ýmissa annarra helgarmóta sem haldin voru á starfsárinu vítt og breitt um landið. Árangur í flestum flokkum var góður og oft framúrskarandi. Á Reykja- víkurmótunum í vor náði félagið áður óþekktum árangri heilt yfir til margra ára, þar sem 3. og 6. flokkur karla urðu Reykjavíkurmeistarar, og 3., 4., 5. og 6. flokkur kvenna urðu Reykjavíkurmeist- arar. Sannarlega góður vitnisburður því starfi sem unnið er á vegum félagsins. Drengjaflokkar Árangur 3. flokks karla á íslandsmótinu 16 Valsblaðið 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.