Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 21

Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 21
Gunnarsdóttir, Guðný Björk Óðinsdótt- ir, Ásta Ámadóttir, Katrín Jónsdóttir fyr- irliði og Margrét Lára Viðarsdóttir. Elísa- bet Gunnarsdóttir var valin þjálfari árins annað árið í röð. Gullskórinn var aftur Margrétar Láru Viðarsdóttur, en hún sló markamet sitt frá fyrra ári. Margrét Lára skoraði 38 mörk í 16 leikjum í Lands- bankadeildinni sem er met. Katrín Jóns- dóttir var valin prúðasti leikmaður deild- arinnar og fékk liðið einnig viðurkenningu fyrir prúðmennsku í sumar. Stuðnings- menn Vals, Stuðarar, fengu svo stuðnings- mannaverðlaunin í kvennaflokki, annað árið í röð og er ljóst að Valur á allra bestu stuðningsmenn sem um getur. Það má með sanni segja að sumarið hafi verið gott og uppskeran fín. Styrktaraðúar og baknjarlar Ljóst er að erfitt og nánast ill- mögulegt er að reka afrekslið og sinna uppeldisstarfi nema að fyrirtæki og einstakling- ar leggi félaginu lið með ýms- um hætti. Knattspyrnudeild Vals langar sérstaklega að þakka eft- irfarandi fyrirtækjum, félögum og einstaklingum fyrir frábært samstarf 2007; Frjálsa fjárfestingarbank- anum, Vodafone, Puma, JB byggingar- félagi, Landsbankanum, VÍS, Danól, Ölgerðinni, Valsmönnum hf og meðlim- um í Valspottinum. Eins langar okkur að þakka sérstaklega því fólki sem skipaði heimaleikjanefndir knattspymudeildar Vals vel fyrir vel unnin störf og ánægjulegt samstarf og samskipti. Stjórn knattspymudeildar langar einn- ig að þakka meðlimum unglingaráðs, kvennaráðs, aðalstjórn og starfsmönnum félagsins og þá sérstaklega þeim Ótthari Edvardssyni og Braga B. Bragasyni fyrir frábært samstarf. Virðingarfyllst E.Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals Venölaun og viðupkenningar á uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Vals 2007 8. flokkur Mestu framfarir: Aron Freyr Besta ástundun: Tómas Helgi Bergs Liðsmaður flokksins: Erlendur Guðmundsson 7. flokkur stúlkna Mestu framfarir: Halldóra Líney Finnsdóttir Besta ástundun: Ingibjörg og Diljá Björnsdætur Liðsmaður flokksins: Harpa Karen Antonsdóttir 6. flokkur stúlkna Mestu fi'amfarir: Hildur Karitas Gunnarsdóttir Besta ástundun: Snædís Logadóttir Liðsmaður flokksins: Málfríður Anna Eiríksdóttir 5. flokkur stúlkna Mestu framfarir: Katla Rún Arnórsdóttir Besta ástundun: Elín Metta Jensen Liðsmaður flokksins: Elín Metta Jensen, Hildur Antonsdóttir, Berglind Rós Ágústsdóttir 4. flokkur stúlkna Mestu framfarir: Bima Kolbrún Birgisdóttir Besta ástundun: Katrín Gylfadóttir Liðsmaður flokksins: Katrín Gylfadóttir 3. flokkur stúlkna Mestu framfarir: Guðrún Elín Jóhannsdóttir Besta ástundun: Jenný Harðardóttir Leikmaður flokksins: Heiða Dröfn Antonsdóttir Friðriksbikarinn: Guðlaug Þórsdóttir 2. flokkur stúlkna Mestu framfarir: Aníta Lísa Svansdóttir Besta ástundun: Anna María Guðmundsdóttir Leikmaður flokksins: Thelma Björk Einarsdóttir 7. flokkur drengja Mestu framfarir: Tjörvi Týr Gíslason Besta ástundun: Daníel Styrmir og Anton Orri Guðnasynir Liðsmaður flokksins: Sveinn Þorkell Jónsson 6. flokkur drengja Mestu framfarir: Ymir Örn Gíslason Besta ástundun: Andri Steinar Viktorsson Liðsmaður flokksins: Garðar Sigurðsson 5. flokkur drengja Mestu framfarir: Dagur Sindrason Besta ástundun: Haukur Ásberg Hilmarsson Liðsmaður flokksins: Jón Hilmar Karlsson 4. flokkur drengja Mestu framfarir: Reynir Snær Valdimarsson Besta ástundun: Breki Bjarnason Liðsmaður flokksins: Bjartur Guðmundsson 3. flokkur drengja Bestu framfarir: Atli Dagur Sigurðsson og Hjörtur Snær Richardsson Besta ástundun: Fitim Morina Efnilegasti leikmaður: Ingólfur Sigurðsson Leikmaður flokksins Magnús Örn Þórsson og Arnar Sveinn Geirsson Friðriksbikarinnn: Magnús Örn Þórsson 2. flokkur drengja Mestu framfarir: Brynjar Jensson Besta ástundun: Ellert Finnbogi Eiríksson Leikmaður flokksins: Einar Marteinsson Lollabikar: Katrín Gylfadóttir, 4. fl. kv. Dómari ársins. Rúnar Sigurðsson Meistaraflokkur karla Efnilegastur: Hafþór Ægir Vilhjálmsson Besti leikmaður: Helgi Sigurðsson Meistaraflokkur kvenna Efnilegust: Guðný Björk Óðinsdóttir Besti leikmaður: Margrét Lára Viðars- dóttir Valsblaðið 2007 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.