Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 21
Gunnarsdóttir, Guðný Björk Óðinsdótt-
ir, Ásta Ámadóttir, Katrín Jónsdóttir fyr-
irliði og Margrét Lára Viðarsdóttir. Elísa-
bet Gunnarsdóttir var valin þjálfari árins
annað árið í röð. Gullskórinn var aftur
Margrétar Láru Viðarsdóttur, en hún sló
markamet sitt frá fyrra ári. Margrét Lára
skoraði 38 mörk í 16 leikjum í Lands-
bankadeildinni sem er met. Katrín Jóns-
dóttir var valin prúðasti leikmaður deild-
arinnar og fékk liðið einnig viðurkenningu
fyrir prúðmennsku í sumar. Stuðnings-
menn Vals, Stuðarar, fengu svo stuðnings-
mannaverðlaunin í kvennaflokki, annað
árið í röð og er ljóst að Valur á allra bestu
stuðningsmenn sem um getur. Það má
með sanni segja að sumarið hafi verið gott
og uppskeran fín.
Styrktaraðúar og baknjarlar
Ljóst er að erfitt og nánast ill-
mögulegt er að reka afrekslið
og sinna uppeldisstarfi nema
að fyrirtæki og einstakling-
ar leggi félaginu lið með ýms-
um hætti. Knattspyrnudeild Vals
langar sérstaklega að þakka eft-
irfarandi fyrirtækjum, félögum
og einstaklingum fyrir frábært
samstarf 2007; Frjálsa fjárfestingarbank-
anum, Vodafone, Puma, JB byggingar-
félagi, Landsbankanum, VÍS, Danól,
Ölgerðinni, Valsmönnum hf og meðlim-
um í Valspottinum.
Eins langar okkur að þakka sérstaklega
því fólki sem skipaði heimaleikjanefndir
knattspymudeildar Vals vel fyrir vel unnin
störf og ánægjulegt samstarf og samskipti.
Stjórn knattspymudeildar langar einn-
ig að þakka meðlimum unglingaráðs,
kvennaráðs, aðalstjórn og starfsmönnum
félagsins og þá sérstaklega þeim Ótthari
Edvardssyni og Braga B. Bragasyni fyrir
frábært samstarf.
Virðingarfyllst
E.Börkur Edvardsson
formaður knattspyrnudeildar Vals
Venölaun og viðupkenningar á uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Vals 2007
8. flokkur
Mestu framfarir: Aron Freyr
Besta ástundun: Tómas Helgi Bergs
Liðsmaður flokksins: Erlendur
Guðmundsson
7. flokkur stúlkna
Mestu framfarir: Halldóra Líney
Finnsdóttir
Besta ástundun: Ingibjörg og Diljá
Björnsdætur
Liðsmaður flokksins: Harpa Karen
Antonsdóttir
6. flokkur stúlkna
Mestu fi'amfarir: Hildur Karitas
Gunnarsdóttir
Besta ástundun: Snædís Logadóttir
Liðsmaður flokksins: Málfríður Anna
Eiríksdóttir
5. flokkur stúlkna
Mestu framfarir: Katla Rún Arnórsdóttir
Besta ástundun: Elín Metta Jensen
Liðsmaður flokksins: Elín Metta Jensen,
Hildur Antonsdóttir, Berglind Rós
Ágústsdóttir
4. flokkur stúlkna
Mestu framfarir: Bima Kolbrún
Birgisdóttir
Besta ástundun: Katrín Gylfadóttir
Liðsmaður flokksins: Katrín Gylfadóttir
3. flokkur stúlkna
Mestu framfarir: Guðrún Elín
Jóhannsdóttir
Besta ástundun: Jenný Harðardóttir
Leikmaður flokksins: Heiða Dröfn
Antonsdóttir
Friðriksbikarinn: Guðlaug Þórsdóttir
2. flokkur stúlkna
Mestu framfarir: Aníta Lísa Svansdóttir
Besta ástundun: Anna María
Guðmundsdóttir
Leikmaður flokksins: Thelma Björk
Einarsdóttir
7. flokkur drengja
Mestu framfarir: Tjörvi Týr Gíslason
Besta ástundun: Daníel Styrmir og
Anton Orri Guðnasynir
Liðsmaður flokksins: Sveinn Þorkell
Jónsson
6. flokkur drengja
Mestu framfarir: Ymir Örn Gíslason
Besta ástundun: Andri Steinar
Viktorsson
Liðsmaður flokksins: Garðar Sigurðsson
5. flokkur drengja
Mestu framfarir: Dagur Sindrason
Besta ástundun: Haukur Ásberg
Hilmarsson
Liðsmaður flokksins: Jón Hilmar
Karlsson
4. flokkur drengja
Mestu framfarir: Reynir Snær
Valdimarsson
Besta ástundun: Breki Bjarnason
Liðsmaður flokksins: Bjartur
Guðmundsson
3. flokkur drengja
Bestu framfarir: Atli Dagur Sigurðsson
og Hjörtur Snær Richardsson
Besta ástundun: Fitim Morina
Efnilegasti leikmaður: Ingólfur
Sigurðsson
Leikmaður flokksins Magnús Örn
Þórsson og Arnar Sveinn Geirsson
Friðriksbikarinnn: Magnús Örn Þórsson
2. flokkur drengja
Mestu framfarir: Brynjar Jensson
Besta ástundun: Ellert Finnbogi
Eiríksson
Leikmaður flokksins: Einar Marteinsson
Lollabikar: Katrín Gylfadóttir, 4. fl. kv.
Dómari ársins. Rúnar Sigurðsson
Meistaraflokkur karla
Efnilegastur: Hafþór Ægir Vilhjálmsson
Besti leikmaður: Helgi Sigurðsson
Meistaraflokkur kvenna
Efnilegust: Guðný Björk Óðinsdóttir
Besti leikmaður: Margrét Lára Viðars-
dóttir
Valsblaðið 2007
21