Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 30

Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 30
Eftir Guðna Olgeirsson Árið 2011 verði Valur best rekna íþróttafélag landsins Stefnumótunarvinna Vals með Capacent um framtíðarsýn fvrir félagið Knattspyrnufélagið Valur réðst nýlega í víðtæka stefnumótunarvinnu með Capacent til að þróa framtíðarsýn fyr- ir félagið. I stefnumótunarplagginnu er tekið fram að Valur sé íþróttafélag þar sem lögð er stund á handknattleik, knattspyrnu og körfuknattleik. Stefnan er að á 100 ára afmæli Vals árið 2011 verði Valur best rekna íþróttafélag landsins hvort sem litið er til rekstrar eða faglegs starfs. Hlíðarendi muni laða til sín fólk á öllum aldri og þar verði iðandi líf frá morgni til kvöld. Öll starfsemi verði vel skilgreind og upplýsingaflæði skýrt og gott. Valur verði fremsta afreksfélag landsins og muni ár hvert skila afreks- fólki til erlendra liða með ávinningi fyr- ir félagið og iðkendur sjálfa. Atvinnulífið muni sækjast eftir samstarfi við Val. Þetta eru svo sannarlega háleit markmið og Valsblaðið spurði Dag Sigurðsson fram- kvæmdastjóra nokkurra spuminga sem tengjast þessari vinnu og var hann fús til þess. Dagur segir að í stefnumótunarvinn- unni hafi verið reynt að taka þverskurð úr félaginu í vinnuna, t.d. iðkendur, þjálf- ara, stjórnarmenn, foreldra og fyrrverandi stjórnarmenn. Það hafi verið nauðsynlegt að fá ólík sjónarmið en það hafi fljótt hafi verið ljóst í þessari vinnu að Valsmenn hafa háleit markmið og bjarta framtíð- arsýn. Hverjar voru meginástæður þess að Valur réðst í stefnumótunarvinnu fyr- ir félagið með Capacent? „Astaðan var sú að okkur fannst við þurfa taka stjórnkerfi og innra starf- ið í gegn samhliða nýjum mannvirkjum. Hvort tveggja var nokkuð úr sér gengið. Það var ljóst að umsvif félagsins myndu aukast gríðarlega þegar ný mannvirki yrðu tekin í notkun og ráða þyrfti inn nýtt starfsfólk. Því var var einnig nausyn- legt að skoða skipurit félagsins og hvern- ig best mætti nýta þennan mannauð.“ Hver er meginframtíðarsýn féiagsins á 100 ára afmælinu samkvæmt stefn- unni? „Hún felst í þvf að við ætlum okkur að eiga afrekslið í fremstu röð, reka hágæða- þjónustu fyrir börn og ungmenni sem vilja leggja rækt við sál og líkama. Við ætlum að fjórfalda veltuna frá árinu 2006 með auknu þjónustuframboði, fjölgun félagsmanna og aukinni samvinnu við atvinnulífið. Við ætlum að sýna fram á heilbrigðan rekstur á félaginu og veita Valsmönnum gæðaþjónustu." Gildi félagsins eru samkvæmt stefn- unni: Abyrgð - Metnaður - Lífsgleði - Heilbrigði. Fyrir hvað standa þessi gildi standa hjá Val? „Ábyrgð stendur fyrir að við viljum stýra Fjöldi yngri iðkenda 2006 2008 2011 Seldir ársmiðar 2006 2008 2011 fjárhag okkar af ábyrgð og festu, sýna ábyrgð við uppeldi ungmenna og heið- arleika gagnvart umhverfinu. Metnaður stendur fyrir að við viljum vera mesta afreksfélag landsins, með aðstöðu til fyr- irmyndar, gæði þjónustu sé fyrsta flokks, að Valsmenn séu öðrum til fyrirmynd- ar og að við sýnum fagmennsku inn- an vallar sem utan. Heilbrigði stend- ur fyrir það að Hlíðarendi er reyklaust svæði, fyrir reglusemi og heilbriðum lífs- viðhorfum. Að þjálfarar okkar séu fyr- irmynd iðkenda og að við sýnum náung- anum og mótherjum virðingu. Lífsgleði eru ánægðir starfsmenn, iðkendur og for- eldrar. Að Valsmenn á öllum aldri vilji taka þátt í starfinu og svo auðvitað „lát- ið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“ sem eru einkunnarorð frá sr. Friðrik." Hvernig er hægt að ná því mark- miði að Valur verði afreksfélag nr. 1 á íslandi? „Með því að ráða hæfa og metnaðar- fulla þjálfara og veita bestu mögulegu aðstöðu. Einnig með því að bæta ein- staklingsbundnar æfingar og markvissa skráningu á framvindu hvers og eins. Við skulum ekki gleyma því að hefðin hef- ur gríðarlega mikið að segja, í félaginu er áralöng hefð er fyrir því að búa til afreksfólk í íþróttum. Við komum til með að vera í frábærri stöðu hvað varðar aðstöðu hér að Hlíðarenda, með knatthús, gervigrasvelli, battavelli og grassvæði. Stórkostlegan keppnisvöll, glæsilegt íþróttahús og frábæra félagsaðstöðu. í bakgarðinum verðum við svo m.a. með Nauthólsvík, Öskjuhlíð, Háskóla íslands og Háskóla Reykjavíkur." Valur á að verða besti valkostur fyrir foreldra sem vilja bjóða börnum sín- um upp á gæðaíþróttauppeldi. I starfi sinu á Valur að Ieggja áherslu á að þroska það besta besta í hverjum ein- staklingi. Hvernig sérðu þetta mark- mið nást? 30 Valsblaðið 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.