Valsblaðið - 01.05.2007, Page 40

Valsblaðið - 01.05.2007, Page 40
Fæðingardagur og ár: 14. júní 1989. Nám: Eðliðsfærðibraut í Verzló. Kærasta: Nei. Einhver í sigtinu: Já, allar sætu stelp- urnar í Verzló. Hvað ætlar þú að verða: Nautnaseggur, matgæðingur og lífsspekingur. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Gunna Sæm. frænka mín var víst þjóðsagnaper- sóna hjá Val. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum: Mjög vel. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Bróðir minn er svakalegur skákmaður og hirðir þar með þennan titil. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Meðlimur í Luxor. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Titlar, gellur og peningar. Af hverju fótbolti: Einfaldlega lang- skemmtilegast. Af hverju Valur: Flottasta liðið. Eftirminnilegast úr boltanum: Það var þegar við vorum í æfingaferð í 3. flokki í Danmörku. Við vorum í einhverjum smábæ og einu sinni þegar við sátum að snæðingi kom Kjartan fararstjóri auga á Framtíðarfólk Finnst alltaf gaman þegar fólk t]áir mér hversu ótrúlega I allegur ág er Guðmundup Steinn Hafsteinsson er 18 ára og leikur fótbolta með 2. flokki og meistaraflokki einhverjar stelpur og rauk til og úr varð að allar skvísur bæjarins mættu í partý til okkar um kvöldið, reyndar bara svona 10 en samt 100% mæting. Annan eins pla- yer hef ég ekki séð. Hvernig gekk á síðasta tímabili: Mjög vel, hefði reyndar mátt ganga betur í 2. flokki en við bætum úr því næsta sumar. Mestu vonbrigði síðasta tímabils: Slæmt gengi í 2. flokki. Ein setning eftir tímabilið: Valsmenn eru Islandsmeistarar. Besti stuðningsmaðurinn: Bjöggi er stuðningsmaður númer 1. Koma titlar í hús næsta sumar: Ekki spurning. Skemmtilegustu mistök: Fór einu sinni í afmæli þegar ég var lítill og ruglaðist á afmælisbarninu og saklausum gesti sem varð til þess að reyndi að þröngva afmlælisgjöf upp á rangan mann. Mesta prakkarastrik: Gekk einu sinni um hverfið með fjarstýrðan bíl sem sprautaði vatni og lagði hann á tröppurn- ar hjá fólki, dinglaði bjöllunni og spraut- aði svo á það þegar það kom til dyra. Fyndnasta atvik: Þegar gamla fólkið sem á heima í næstu götu stal bolta sem félagi minn átti og fór að kasta á milli. Stærsta stundin: Fyrsta fótboltaæfingin. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla: Bjössi Hreiðars er kexrugl- aður. Besta íslenski knattspyrnumaður allra tíma: Væntanlega Eiður Smári. Hver á ljótasta bílinn: Ég hef reyndar ekki séð hann, en það er altalað að bílinn hans Baldvins í handboltanum sé ekki mikið fyrir augað. Hvað lýsir þínum húmor best: Ali G Indahouse. Fleygustu orð: „It ain’t the size of the boat it’s the motion in the ocean." Mottó: „Winners train, loosers complain." Leyndasti draumur: Að búa í Andabæ. Við hvaða aðstæður Iíður þér best: Það toppar ekkert að flexa í Nauthólsvík á góðum sumardegi með glænýja Levi’s klippingu. Skemmtulegustu gallarnir: Hvað ég er mikil pulsa þegar kemur að tölvum, menn misstu t.d. vitið yfir því um daginn að ég vissi ekki hvað Alt Gr var. Hvað er það fallegasta sem hefur ver- ið sagt við þig: Finnst alltaf gaman þeg- ar fólk tjáir mér hversu ótrúlega fallegur ég er. Fullkomið laugardagskvöld: Já, heyrðu það var nú bara eitt þannig um daginn, allir Valsmenn samankomnir í nýja fallega húsinu okkar að fagna titli. Hvaða flík þykir þér vænst um: Vals- treyjuna mína. Besti fótboltamaður heims: Kaká. Fyrirmynd þín í fótbolta: Michael fiall- ack og Zlatan. Draumur um atvinnumennsku í fót- bolta: Að sjálfsögðu. Besti söngvari: Michael Jackson. Besta hljómsveit: N.W.A. Besta bíómynd: Top Gun. Besta bók: Biblía fallega fólksins. Besta lag: It was a good day - Ice Cube. Uppáhaldsvefsíðan: Menshealth.co.uk. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Liverpool. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa verið með skálaklippingu allt þar til ég varð 12 ára, það er 12 árum of mikið. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Bósi ljósár. 4 orð um núverandi þjálfara: Reynslu- bolti með ótrúlegt keppnisskap. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Byggja Valur Spa sem yrði pimpaðasta spa í Evrópu. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: Fáránlega glæsileg. 40 Vaisblaðið 2007
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.