Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 45

Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 45
Valsblaðið 2007 Meö alvönt vinstrifótannanni Ferenc Puskas. manns komu á hvorn leik. Gaman er að geta þess að innkoman af leikjum sum- arsins fór öll í sameiginlegan pott. Þrótt- arar sem féllu í aðra deild fengu sömu upphæð og Valur. Valsmenn léku þetta sumar í rugby-búningum. Sá sem pant- aði búningana fór línuvillt í bæklingi og pantaði óvart rugby-búninga. Þeir voru með kraga og úr ofnu efni, það blés and- skotans ekkert í gegnum þá svo menn voru eins og með segl aftan úr sér þeg- ar þeir voru á keyrslu. Þetta var bara svona. Það ver ekkert verið að afskrifa þessa búninga eða panta nýja. Við urðum svo fslandsmeistarar tvö ár í röð í þess- um búningum. Henson Þegar ég var polli hafði ég mestan áhuga á því að fara að framleiða skó. Fram- leiðsla er eitthvað sem á vel við mig. Ég hef auga fyrir þessu. Það er alveg frá- bær tilfinning að teikna eitthvað á blað klukkan átta að morgni sem er svo til- búið héma samdægurs. Það em svona hlutir sem eiga vel við mig, að sjá hluti verða að veruleika. Henson er í dag mjög tæknilega fullkomið fyrirtæki. Ekk- ert fyrirtæki á íslandi býr yfir sams kon- ar tækni og mitt. Við getum gert hlut- ina eins og viðskiptavinurinn vill. Það er gaman að segja frá því að þrjú félög sem orðið hafa Evrópumeistarar hafa leikið í Henson-búningum. Það hafa komið lægðir hjá okkur í Henson sem hafa tekið rosaleg á. En ég hef aldrei brotnað niður og orðið að við- urkenna að ég væri gjörsamlega búinn að klúðra öllu. Ég hef alltaf séð tým. Þeg- ar ég var fullur af orku og stefndi hátt gerði ég þessi heiftarlegu mistök að fara að reisa þriðja fyrirtækið hérna heima. Fyrirtækið gekk á þessum tíma afbragðs vel, hörku rekstur og kraftur. Ég var Goðsögnin Jimmy Greaves á milli Halldórs og Peter Spall. með verksmiðjuna hérna í Reykjavík og svo á Sel- fossi. Ég var líka búinn að undirbúa stofnun verk- smiðju í Skotlandi. Þar var allt klárt nema að skrifa undir. Ég hefði betur gert það og sleppt þessu ævin- týri á Akranesi. Algjör mistök. Maður var bara svo trúaður á eigin ágæti, fannst að mér gæti ekki fatast. Félagsstörf Það var svo svona sjálfgert að fara að vinna fyrir félagið eft- ir að ferlinum lauk. Við Villi Kjartans og Hemmi gengum t.d. í það árið 1975 að skipta um stjóm í knattspyrnudeild- inni. Fórum bara heim til stjórn- armanna, ræddum við þá og spurðum þá hvort þeir væru ekki til í að hleypa að nýjum mönnum. Þetta gekk allt vel fyr- ir sig og án allra leiðinda. Þá tók við stjórn Péturs Sveinbjarna- sonar. Við sáum að upp í meist- araflokk væri að koma þvílíkur afburða hópur að ástæða væri til að skipta um stjórn, fá nýtt blóð og skapa nýja umgjörð. Það gekk eftir. Þetta var í upphafi Youra-tímabilsins. Þama vom að koma upp strákar sem mynd- uðu síðan eitt besta knattspyrnu- lið sem leikið hefur á Islandi. I m I Varnarmaðurinn með með sönnum sóknar- mönmtm þeim Cyrrille Regis og David Platt. Frábœrir leikmenn báðir tveir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.