Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 50

Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 50
Félagsstarf Stuðarar Sælir kæru vinir. Þegar ég var inntur eftir pistli þá hugsaði ég með sjálfum mér: það er ekkert mál að redda því og sagði Jam- mm. Síðan reyndi ég að muna alla leikina, spenninginn angistina og sfðast en ekki síst GLEÐINA sem sumarið gaf af sér. Við erum meistarar Þetta byrjaði allt 13. maí. Þá var leik- ið gegn Fram á LaugarVALS vellinum, 1-1. Maður hugsaði með sér, DJÖ... #&%$%($/$&#&# EKKI AFTUR. Síð- an skrapp ég til Aþenu og horfði á Liver- pool tapa gegn AC Milan. Þetta varð til þess að ég missti af leikjunum við Fylki og KR (16. og 24. maí), en kom svo end- urnærður heim í einn slappasta leik okkar í sumar á móti Blikum (0-0). Síðan feng- um við vini okkar úr Keflavík í heim- sókn (1 stig), skruppum í Víkina (3 stig), á Skagann (0 stig) og þá hófst fjörið fyrir alvöru. Þrír leikir steinlágu á kantinum, (FH 4-1, HK 4-1, Fram 2-1) og við héldum að þetta væri að klárast. EN ÞÁ KOM STÓRI SKELLURINN, 2-4 tap á heimavelli fyrir Fylki. Þetta setti okk- ur rækilega út af sporinu margumtalaða, en strákarnir fór vestur í bæ og sölluðu lánlitla KR-inga 3-0, Sjúkkiitt. Skramb- ans Blikarnir voru samt harðir á að gefa okkur ekki neitt, og náðum við/þeir öðru jafntefli þessara liða á leiktíðinni. Þá er komið að „litla mótinu“ sem við unn- um glæsilega (unnum Keflavík, Víking, gerðum jafntefli við IA og unnum svo í lokin FH OG HK). Allt í einu rann upp fyrir okkur STUÐURUM ljós. Við erum MEISTARAR!!!!!!!!!!! Margir koma að starli Stuðara En þessi pistill átti að sjáfsögðu að vera um STUÐARA og skal ég nú fara eft- ir því. Við Baldur Bongo eyddum löngum tíma fyrir hvem leik í að reyna að sam- hæfa aðgerðir, oftast tókst þetta með ágætum en nokkrum sinnum var þessu „reddað“ á síðustu stundu. Eg er sérstak- lega hamingjusamur með hvað allir voru tilbúnir að aðstoða okkur í þessum mál- Siggi Már fer jyrir Stuðurum í stúkunni. um öllum, því að stemningu og stuði eins og var hjá okkur í sumar, NÆR ENGINN UPP EINN. Baldur, Ási, Gulli, Borko, Valli, Gunni, Gestur og FULLT af öðru fólki sem ég gleymi að nefna hér, hjálpaði mikið til og lagði sitt lóð á vogarskálarnar til að sum- arið yrði jafn gott og það varð. Einnig má ekki gleyma að félagið sjálft var ötult að hjálpa okkur með alls konar hætti, og þakka ég hér með fyrir það. Ég kem svo til með að boða til fundar snemma árs, þar sem við leggjum línurnar fyr- ir næsta ár, ég er með slatta af hugmynd- um sem mig langar að leggja fyrir ykk- ur og félagið kæru Stuðarar og sjá hvað ykkur finnst. Með þökk fyrir SUMARIÐ. ÁFRAM VALUR Siggi Már 50 Valsblaðið 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.