Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 51

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 51
Krístjan Asgeirsson tók saman Knattspyrnufélagið Valur og Hlíðarendl 2007 Fyrstu skref í uppbyggingu nýrra mann- virkja að Hlíðarenda voru stigin árið 2001 þegar þeir Reynir Vignir, Grím- ur Sæmundsen og Hörður Gunnarsson fóru fyrir samninganefnd Vals gagnvart Reykjavíkurborg, varðandi sölu á hluta á erfðafestulandi félagsins, vegna fyr- irhugaðrar stofnbrautagerðar við svæði félagsins. Samningur var undirritaður þann 11. maí 2002. Þarfagreiningarnefnd um framtíðar uppbyggingu félagsins var sett á laggimar undir forsæti Lárusar Hólm, en auk hans sátu þar, Guðmund- ur Þorbjömsson, Torfi Magnússon, Niku- lás Úlfar Másson og Kristján Asgeirsson. Þarfagreiningarskýrsla var afhent í febrú- ar 2003. Fyrsta skóflustunga að nýjum mann- virkjum Knattspymufélagsins Vals var tekin þann 11. maí 2005 af formönn- um félagsins. Byggingarnefnd var skip- uð fulltrúum Vals og Reykjavíkurborgar: Lárus Hólm, Hrólfur Jónsson og sfð- ar Guðmundur Þorbjörnsson f.h. Vals, Ómar Einarsson og Þorkell Jónsson f.h. Reykjavíkurborgar og formaður var Pét- ur Stefánsson, verkfræðingur. Hlíðarendi, lýsing mannvirkja Markmið með uppbyggingu nýrra mann- virkja á svæði Knattspyrnufélagsins Vals að Hlíðarenda voru fyrst og fremst þau að uppfylla grunnþarfir Vals fyrir góða framtíðaraðstöðu jafnt til félagsstarfs og íþróttaiðkunar. Þess var einnig gætt að samhliða þörfum Vals væri reynt að haga skipulagi mannvirkja þannig að dagleg starfsemi og rekstur verði sem þægileg- ust. Framkvæmdir í stuttu máli: • yngra íþróttahús var rifið. • aðalleikvangur félagsins var færður yfir á fyrrverandi malarvöll. • nýtt og stærra íþróttahús byggt á stað fyrrverandi íþróttahúss. • áhorfendastúka/búningsklefaálma sambyggð nýju íþróttahúsi. • byggð viðbygging við núverandi 2ja hæða tengibyggingu sem tengir sam- an nýtt íþróttahús og eldri byggingar. • gengið frá æfingasvæðum, bilastæð- um, girðingum o.fl. Meginatriði uppbyggingar koma fram í eftirfarandi liðum. Viðbygging tengibyggingar er tvær hæð- ir að grunnfleti um 450 m2. Þar er fyrst og fremst leitast við að skapa gott og þægilegt rými á aðaltorgi sem rúmar allt að 2000 manns og beinir gestum greið- lega í allar áttir, bæði í búningsklefa, íþróttahúsin, í skrifstofur og fundarsali á 2. hæð, upp í stúku, inni og úti og út á knattspymuvelli. Aðkoma í stækkaða veislusali á 2. hæð er aðgreind frá aðal- inngangi. Alls er viðbygging tengibygg- ingar um 900 m2. Nýtt íþróttahús; stærð þess ræðst fyrst og fremst af þeirri þörf að koma fyrir handknattleiksvelli í fullri lengd og öðr- um í fullri breidd. Keppnisvellir í hand- knattleik og körfuknattleik em miðjusett- ir í húsið. Unnt er að þrískipta salnum með 2 fellitjöldum og fá þannig fram þrjá velli fyrir handknattleik og/eða körfu- knattleik. Handknattleiksvellirnir eru þá í fullri breidd en ekki fullri lengd. Ahorf- endaaðstaða í stólum og bekkjum fyrir um 1300 manns er allan hringinn í hús- inu auk þess sem hægt er að standa all- an hringinn á svalagangi, þ.a. unnt er að koma fyrir allt að 1800-2000 manns í salinn. Gólfflötur íþróttasalarins er um 2100 m2 auk geymslurýmis og svala- gangs hringinn í kringum salinn. Aðgengi áhorfenda í íþróttahúsið verður af 2. hæð hússins inn á svalaganginn og niður á áhorfendapallana. Með þessu móti er komið í veg fyrir skörun leikmanna og áhorfenda. íþróttahúsið er einnig hannað fyrir samkomur og tónleikahald. Ahorfendastúka knattspyrnuvallar er undir þaki íþróttahússins. Grunnflötur hennar er 800-900 m2 og rúmar um 1200 manns í sæti auk stæða. Aðgengi áhorf- enda er ýmist um tengibyggingu af svala- gangi iþróttahúss eða utan frá, um hlið við vesturhlið tengibyggingar og það- an upp í stúku. Efst í stúku er rými fyrir heiðursgesti auk fréttamannarýmis. Efst í stúku er aðstaða fyrir hjólastóla og þar er einnig möguleiki á stæðum. Alls getur stúkan rúmað um 1400 manns. Búningsklefaálma nýs íþróttahúss er undir stúku knattspyrnuvallar. Þar eru 8 búningsklefar með læstum munaskápum. Stærð klefanna er 22 m2 og einn klefi er 35 m2. Þeir þjónusta jafnt innisali sem útisvæði. Alls verða 15-17 búningsklef- ar á Hlíðarenda. Líkamsrœktaraðstaða er á 1. hæð tengi- byggingar um 170 m2 auk 60m2 slökunar rýmis í kjallara. Stœrsta geymslurýmið er við suðurenda Valsblaðið 2007 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.