Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 56

Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 56
Ávarp Gríms Sæmundsen formanns Vals Ágœti borgarstjóri, Vúhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, Björn Ingi Hrajhsson, for- rnaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykja- víkurborgar, heiðursfélagar Vals, Jó- hannes Bergsteinsson, Sigurður Ólafsson og Þórður Þorkelssson, ágœtu Valsmenn, aðrir góðir gestir Ég býð ykkur öll velkomin til þessarar hátíðarstundar að Hlíðarenda. Við erum hér saman komin til að taka í notkun glæsilegustu mannvirki til iðk- unar knattspymu, handknattleiks og körfuknattleiks á íslandi. Þessum mann- virkjum er ætlað að skapa Valsmönnum bestu mögulegu aðstöðu til margra sigra og íslandsmeistaratitla í þessum íþrótta- greinum á komandi árum. Sú uppbygging, sem við erum hér vitni að, er ávöxtur farsæls samstarfs Knatt- spyrnufélagsins Vals og Reykjavík- urborgar, sem hófst formlega með und- irritun samnings þessara aðila þann 11. maí 2002 um makaskipti á landi vegna færslu Hringbrautar, breytta landnotkun á Hlíðarendareit og framtíðaruppbygg- ingu á félagssvæði Vals að Hlíðarenda. Fyrsta skóflustunga að þeim mann- virkjum sem við vígjum hér í dag var tekin þann 15. júní 2005 og þótt við höf- um þegar hafið nýtingu þeirra lýkur framkvæmdum ekki fyrr en á haustdög- um. Kostnaður við gerð þessara mann- virkja er um 1,4 milljarðar króna. Fram- lag Vals til uppbyggingarinnar er nú um 800 milljónir króna en Reykjavíkurborg- ar um 600 milljónir króna. Ég tel einstakt í íþróttasögu Islands að íþróttafélag hafi lagt fram slíkar fjárhæðir til uppbygg- ingar eigin aðstöðu. Þetta hefur verið kleift vegna einstaks samstarfs Reykja- víkurborgar, Knattspyrnufélagsins Vals og hlutafélagsins Valsmanna hf, sem við rúmlega 400 Valsmenn stofnuðum þann 1. desember 1999. Sköpuð hafa ver- ið mikil verðmæti úr byggingarétti fyrir atvinnu- og íbúðarhúsnæði á Hlíðarenda- reit, sem hafa verið nýtt til uppbygging- ar þeirra íþróttamannvirkja, sem við nú njótum. En við Valsmenn erum ekki hættir. Næst á dagskrá er bygging knatthúss og annarrar stúku fyrir keppnisleikvanginn, sem mun taka 1800 manns í sæti en hún verður tengd knatthúsinu með sama hætti og nýja stúkan okkar hér er tengd íþrótta- húsinu. Þegar þessu verður lokið verðum við með leikvang með sæti fyrir rúmlega 3000 manns. Sannkallaða Valsgryfju. Þá verður byggt viðbótaræfingasvæði fyr- ir knattspyrnu sem nemur tæplega tveim- ur fullburða knattspyrnuvöllum. Aætlað er að taka þessi mannvirki í notkun árið 2009. Að því loknu munu hafa verið fjár- festir yfir 2 milljarðar króna í frábærri íþróttaaðstöðu Vals að Hlíðarenda. Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka Omari Einarssyni, framkvæmdastjóra íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík- urborgar fyrir frábært samstarf við Knatt- spyrnufélagið Val, en hann hefur fyrir hönd borgarinnr verið lykilmaður í þró- un hinnar góðu samvinnu okkar allt frá árinu 2000 þegar viðræður hófust fyrst um framtíð Vals að Hlíðarenda. Ágætu Valsmenn. Enn skal minnt á, hver er hinn raun- verulegi aðdragandi þess, að við stönd- um hér í dag. Það er ótrúleg framsýni og frumkvæði forystumanna Vals á 4. áratug síðustu aldar, sem tóku ákvörðun um að kaupa Hlíðarenda, en gengið var frá þeim kaupum þann 10. maí 1939. „Hugsjón- ir okkar um fullkomnun staðarins í fram- tíðinni verða að vera háleitar og miklar. Við verðum að gera til hans meiri kröfur en nokkum tíma hafa verið gerðar hér á landi í þessum efnum, svo miklar að þær standist kröfur tímans um næstu 100 ár a.m.k. Með það fyrir augum verður hvert handtak að vinnast og hver hugsun að miðast." Þetta skrifaði Olafur Sigurðs- son þáverandi formaður Vals í Valsblað- ið árið 1941 um framtíðarheimkynni Vals að Hlíðarenda. Kynngimögnuð orð sem Víglsan hefur nú verið valinn heiðurssess við inn- gang að áhorfendasvæðum hér í húsinu. Það hefur verið gæfa Knattspymu- félagsins Vals allt frá stofnun þess að til liðs við félagið hafa gengið menn, sem hafa haft rikt frumkvöðulseðli, keppnis- skap og kraft til framkvæmda þegar svo hefur borið undir, eins og Olaf Sigurðs- son, sem hafði forgöngu um kaup á Hlið- arenda árið 1939. Einnig skulu nefndir heiðursfélagamir Jóhannes Bergsteins- son og Sigurður Olafsson sem ásamt Ulfari Þórðarsyni, Fnmanni Helgasyni og fleiri kempum byggðu fyrsta keppn- isvöllinn og íþróttahúsið að Hlíðarenda, þar sem mörg okkar tóku sín fyrstu spor í Val. Það er gaman að geta þess að Frí- mann Helgason hefði orðið 100 ára þann 21. ágúst sl. hefði hann lifað. Ég vil biðja viðstadda að rísa úr sætum og votta Frí- manni og öðmm fyrrum forystumönn- um Vals virðingu og þakklæti fyrir þeirra ómetanlegu störf fyrir Knattspymufélag- ið Val um leið og við hyllum heiðurs- félagana, þá Jóhannes, Sigurð og Þórð með lófataki. Án þessara kappa allra væmm við ekki hér í dag. En við Valsmenn skrifum sögu félags- ins á hverjum degi. Þegar þessar bygg- ingaframkvæmdir verða skráðar í sögu Vals, er ljóst í mínum huga, að nafn eins manns verður tengt þeim, likt og nafn Olafs Sigurðssonar er tengt kaupum á Hlíðarenda á sínum tíma. Ég tel á engan hallað, þó að af öllum þeim fjölda, sem komið hefur að verki við byggingu þess- ara glæsilegu mannvirkja í launuðum og ólaunuðum störfum, að nafn Sigurðar Lámsar Hólm sé sérstaklega nefnt. Láms hefur verið vakinn og sofinn yfir þessu verkefni og sýnt í störfum sínum ein- staka ósérhlífni og dugnað. Framganga Lámsar kemur engum á óvart sem þekkir hann, en Láms hefur verið í forystusveit Vals í mörg ár. Sú ræktarsemi, sem Lár- us hefur með verkum sínum fyrr og nú sýnt Knattspyrnufélaginu Val, og metn- aður hans fyrir hönd félagsins skipa hon- um að mínu mati á bekk með bestu son- um Vals frá stofnun þess. Ég vil biðja Lárus að ganga hér fram og taka við viðurkenningu frá Knattspyrnufélaginu Val, sem þakklætisvotti fyrir ómetanlegt framlag hans við það að gera nýja sýn að Hlíðarenda að vemleika. Þessi gripur er listhönnun Áslaugar Höskuldsdóttur með skildi sem á stendur: Sigurður Láms Hólm - Uppbygging að Hlíðarenda 2002 - 2007 - Þakkir fyrir ómetanleg störf - Knattspyrnufélagið Valur. 56 Valsblaðið 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.