Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 58

Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 58
Víglsan og K. Karlakórinn Fóstbræður stofn- aði hann einn af okkar bestu karlakór- um, sem og Knattspyrnufélgið Hauka og eitt fyrsta skátafélagið Skátafélagið Vær- ingja. Kirkjunni og þjóðinni gaf hann síðan ljóðin sín, sálmana sína sem enn í dag eru sungnir í kirkjunni og KFUM og K. Við öll eru þakklát fyrir hann séra Friðrik. Hans göfuga starf sem mun lifa þótt ár og dagur líði. í ljóði si'nu „Knattspyrna“ sem hann til- einkaði Val segir Séra Friðrik: Helzt mun leiksins heiður styðja hófstillt lund, en framagjörn: Drengileg sé dáð og iðja drengileg í sókn- og vörn. Enginn þeysing út í bláinn ekkert spark í fáti sett. Öll sé leikmanna æðsta þráin að allt sé fagurt, djarft og rétt. Fram, fram frækið lið. Fram, fram, sækið þið. Að því marki sem leikinn láti lærdóm verða á þroskabraut. tamning viljans með glóð í gáti glæðing dyggða í hverri þraut. Þá að lokum er lffið þrýtur leik er slitið, marki náð, sigurlaun og hnossið hlýtur hann er sýndi trú í dáð. Sr. Friðrik Friðriksson Guð bessi þessi glæsilegu mannvirki sem eru hér vígð, og allt það íþróttalíf, sem hér verður iðkað undir orðunum hans séra Friðriks. „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. “ Til hamingju ágætu Valsmenn. Og svo: „4fram Valur“. Ávarp Péturs Stefánssonar formanns byggingarnefndar Utanríkisráðherra, borgarstjóri, formað- ur Vals, góðir gestir Síðastliðið vor fór ég á bókamarkað í Perlunni og keypti nokkur kfló af bókum til að hafa með í sumarbústaðinn eins og ég er vanur. Ein þessara bóka voru „Ævi- minningar Úlfars Þórðarsonar læknis og f.v. formanns Vals“. Aftarlega í bókinni rakst ég á mynd frá 1948 þar sem ver- ið er að vígja malarvöllinn á Hlíðarenda. Sr. Friðrik Friðriksson er að taka víti, en Úlfar stendur hjá og horfir á. Sr. Friðrik er í sparifötunum, í vesti og á skóhlífum. í baksýn er hitaveitustokkurinn og þyrp- ing af hermannabröggum í Öskjuhlíðinni. Þetta var hátíðisdagur og mikið ævintýri. A þessum 60 árum sem um eru lið- in hafa mörg ævintýri gerst á Hlíð- arenda. Það ævintýri sem við nú upplif- um hófst formlega með samningum Vals og Reykjavíkurborgar á árunum 2002 og 2003 eins og áður hefur verið nefnt. Skipa skyldi 5 manna bygginganefnd, tvo ' vj frá hvorum og oddamann til að annast framkvæmd samningsins. Samkomulag í þessari nefnd reyndist með þeim ágætum að oddamaðurinn sá er hér stendur reynd- ist óþarfur. Var þá brugðið á það ráð að gera hann að formanni nefndarinnar og láta hann sjá um framkvæmdir. Hönnuðir voru ráðnir ALARK arkitektar í Kópa- vogi með Kristján Asgeirsson sem aðal- hönnuð, en VST og Rafhönnun til að annast tæknihliðina. Aðalverkið var boðið út í maí 2005 og var samið við lægstbjóðanda Mark-hús ehf. Samningur hljóðaði upp á 700 m.kr., en áætlun hönnuða var 770 m.kr. Bygg- ingastjóri var Markús Arnason. Nú við verklok eru nýbyggingar enn vel undir áætlun hönnuða. Nú stöndum við hér tveim árum síð- ar með þessi glæsilegu mannvirki fyrir framan okkur. Nýbyggingingarnar eru í stuttu máli: • Viðbygging við gömlu tengibygg- inguna hér frammi, þar sem er aðal- torg hússins. • Nýtt íþróttahús þar sem við nú erum með fullkomnum keppnisvöllum fyr- ir handbolta og körfubolta, þrem æfingavöllum þvert á húsið og sæt- um fyrir 1300 manns. • Búningsklefaálmu og áhorfendastúku knattspymuvallar ásamt sérstakri heiðursstúku á 3. hæð. • Loks geymslur og tæknirými við suð- urgafl hússins. Síðast en ekki síst hefur verið byggð- ur fullkominn grasvöllur fyrir fótbolta. Völlurinn er með vermilögnum og sjálf- virkum vökvunarbúnaði, tvímælalaust best búni knattspymuvöllur á landinu. Góðir gestir. Það er orðin mikil breyt- ing á Hlíðarenda á þessum 60 ámm, sem liðin eru frá þvi að myndin af Úlfari og sr. Friðrik var tekin. Braggarnir horfn- ir, malarvöllurinn horfinn og Valsmenn hættir að taka víti á skóhlífum. Ég vil á þessum degi þakka meðnefndarmönnum mínum í byggingarnefnd, hönnuðum og verktökum ánægjulega samvinnu og vel unnin verk. Fyrir hönd okkar allra vil ég óska Knattspyrnufélaginu Val til ham- ingju með þessi glæsilegu mannvirki. Ég vil biðja formann Vals að koma og taka við lykli að húsinu, um leið og ég læt þá ósk í ljósi að Valur megi lengi njóta og að hér megi fegurðin ein ríkja. 58 Valsblaðið 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.