Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 60

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 60
Nýtt upphaf í Eftin Guðna Olgeirsson Mennirnir íbrúnni íkörfunni, Robert Hodgson og Sœvaldur Bjarnason þjálf- arar. bolta. I því sambandi er ákaflega ánægju- legt að búið sé að endurvekja meistara- flokk kvenna,“ segir Rob. Þótt árangur karlaliðsins hafi lengi verið undir vænt- ingum og leiki nú 5. árið í röð í 1. deild eru Rob og Sævaldur báðir sammála því að nú séu kjöraðstæður hjá Val til að verða stórveldi í körfubolta á ný, bæði í meistaraflokki karla og kvenna. Þeir telja mikla möguleika á því að meistaraflokk- ur karla nái því markmiði að vinna sér sæti í úrvalsdeild á komandi tímabili. I hópnum séu margir efnilegir ungir leik- menn, stemninginn góð í hópnum, en það sem háir liðinu helst sé reynsluleysið. Þeir segja að góður árangur náist með vel menntuðum og reynslumiklum þjálf- urum, duglegum stjórnarmönnum og starfsmönnum félagsins sem eru tilbúnir að leggja mikið á sig til að gera veg körf- unnar sem mestan hjá félaginu. Rob seg- ir mikilvægt að þjálfarar í körfunni vinni markvisst saman að uppbyggunni og hann og Sæbi hafi þegar haldið nokkra fundi með þjálfurum og lofi það mjög góðu upp á framhaldið. Að hans mati er mikilvægt að þjálfarar beri í raun sam- eiginlega ábyrgð á öllum flokkum, þ.e. byggi þjálfun og kennslu markvisst upp frá fyrstu tíð. Þeir leggja mikla áherslu á góða félagslega umgjörð í kringum liðið og hópurinn er eins og ein stór Valsfjöl- skylda sem er tilbúinn að leggja mikið á sig til að ná árangri. körfubolta hiá Val Hver er Robert Hodgson? Rohert Hodgson og Sævaldur Bjarnason körfnboltaþjálfarar vilja gera enn belur í körfunni og laða aö nýja iðkendur Sævaldur Bjarnason eða Sæbi eins og hann er jafnan kallaður hefur unn- ið ötullega að uppbyggingu körfubolt- ans hjá Val og hefur árum saman þjálfað ýmsa yngri flokka félagsins með góð- um árangri og er nú m.a. aðstoðarþjálf- ari í meistaraflokki karla. Rob Hodgson er bæði þjálfari meistaraflokks karla og kvenna hjá Val og jafnframt leikmaður með meistaraflokki. Þeir gáfu sér góðan tíma eitt siðkvöld í nóvember til að ræða um körfuboltann hjá Val og hafa þeir svo sannarlega trú á bjartri framtíð körfubolt- ans hjá félaginu. Valur verði stórveldi í körfubolta „Ég tel að innan þriggja ára verði Val- ur með eitt þriggja bestu liða landsins í meistaraflokki karla og kvenna í körfu- Rob er fæddur og uppalinn í smábæ í Suður Dakóta en fluttist ungur til New York. Hann lék síðan körfubolta í nokkr- um háskólum í Bandaríkjunum í nokkur ár. Síðan hefur hann leikið sem atvinnu- maður í körfubolta í Evrópu í 8 ár. Árið 2004 fluttist hann til íslands, nánar tiltek- ið til Þorlákshafnar þar sem honum gafst kostur á að leika körfubolta með Þór Þor- lákshöfn og þjálfa. Rob lék með liðinu í 4 tímabil, bæði í úrvalsdeild og 1. deild. „Mér líkar mjög vel að búa á íslandi og kann vel að meta bæði land og þjóð, það var gott að búa í Þorlákshöfn en mér likar einnig vel við að búa í Reykjavík og tel Island vera í alla staði gott land. Mér líkar sérstaklega vel við að hafa allt inn- an seilingar, stutt í alla þjónustu og síðast 60 Valsblaðið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.