Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 69

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 69
Brynjar Harðarson og Ingólfur Friðjónsson skemmta se'r vel á jjölmennu herrakvöldi Vals 2007. kannski að það yrðu um 200 milljónir kr. sem væri hægt að fá fyrir þetta land, en eins og staðan er núna eftir þær stækk- anir og breytingar sem eru orðnar, þá mun Reykjavíkurborg og Knattspyrnu- félagið Valur fá í sameiningu 1,6-1,7 milljarða kr. fyrir þetta land. Þeir pen- ingar munu allir verða nýttir á einn eða annan hátt til þess að byggja upp aðstöð- una á Hlíðarenda. Þannig að á endanum er það í raun og veru Reykjavíkurborg og Reykvíkingar sem græða mest vegna þess að borgin mun varla þurfa að leggja eina krónu í öll mannvirkin. Það er land- ið og nýting þess sem borgar á endanum öll íþróttamannvirkin á Hlíðarenda og það hefur verið hlutverk mitt að skapa sem mest verðmæti úr þessu landi til hagsbóta fyrir bæði Valsmenn hf, Knatt- spyrnufélagið Val og þó ótrúlegt megi viðast hefur hagsmunum Reykjavík- urborgar verið best gætt í þeirri vinnu. Ég hef talið það hlutverk okkar Valsmanna hf að gæta þeirra eigna sem sköpuðust við kaupinn á Hlíðarenda árið 1939 og hámarka arðsemi þess. Við höfum reynt að nýta landið sem allra allra best, aukið að nokkru leyti við landið og aukið nýt- inguna. Með þessu hafa orðið til meiri verðmæti til að borga fyrir núverandi og komandi íþróttamannvirki. Stjóm Valsmanna hf. hefur staðið ein- huga um Iáta ekki landið frá okkur fyrr en erum búnir að ljúka öllu deiliskipu- lagi þannig að við gætum verið sáttir við heildarskipulag Hlíðarenda sem íþrótta-, íbúðar- og athafnasvæðis. Einn af stóru þáttunum þar er til dæmis aðkoma og bílastæðamál á leikdögum. Við erum að ná að ég held mjög góðum árangri í því að skipuleggja svæðið vel með tilliti til allra þessara þátta. Nú þarf að kynna bet- ur svæðið, selja síðan byggingarréttinn frá félaginu, þá verða til peningar sem nýttir verða til að standa við þær skuld- bindingar sem hafa verið gerðar. Síð- an verða þeir fjármunir sem eftir verða í vörslu Valsmanna hf. nýttir til félags- ins eftir því sem ákveðið verður í fram- tíðinni. í þvf sambandi hefur þegar verið tekin ákvörðun um og stofnaður styrkt- arsjóður Vals,“ segir Brynjar. Styrktarsjdður Vals Styrktarsjóður Vals sem rekinn verður í sameingu af Val og Valsmönnum hf. í formi sjálfeignarstofnunnar er þrískiptur og verður til um alla framtið. Hann mun styrkja bama- og unglingastarf, afreks- starf og almennan rekstur Vals. Ekki er heimild til að eyða af höfuðstólnum. Ávöxtun er öll nýtt í þágu félagsins og þetta skapar algjörlega nýja möguleika fyrir Val. „Segja má að verðmæti jarð- arinnar á Hlíðarenda hafi breytst í fasta fjármuni sem við látum ekki frá okkur, þ.e. höfuðstólinn, en ávöxtun fjármuna nýtist til allrar framtíðar. Frumkvöðlar félagsins keyptu Hlíðarenda af ótrúlegri framsýni. Ég hef litið á það sem mitt hlutverk og stjórnar Valsmanna hf. að nýta landið sem best sem í þágu félags- ins. Nú þegar hafa verið lagðar 30 millj- ónir kr. í styrktarsjóðinn en markmiðið er að lokið verði að greiða 600 milljónir kr. inn í sjóðinn fyrir árslok 2009,“ seg- ir Brynjar. Framtíðarsýn Brynjars íyrir Val og Hlíðarenda Brynjar vill sjá að Hlíðarendi verði mið- stöð og kjami íþrótta- og æskulýðsstarfs fyrir Hlíðarnar og nýju Vatnsmýrina. Á svæðinu verði fyrsta flokks íþrótta- mannvirki og einnig fjölskylduvæn starf- semi og besta barna- og unglingastarf- ið. Brynjar telur að Valur þurfi að rækta betur tengsl sín við hverfið og gera Val að sterkara hverfafélagi með tilheyrandi stemningu. í dag snúist líf fólks ekki bara um vinnu og lífsviðurværi held- ur ekki síður ákveðin lífsstíl. „Við þurf- um að vinna að því að það sé lífsstíll að vera Valsari og sá þáttur sé okkur öllum mikilvægur. Um leið og það tekst verð- ur félagið áhugavert og allir vilja koma á Hlíðarenda hvort sem er til leiks eða starfa. í nánustu framtíð hlýtur meg- inmarkmiðið að vera að fjölga iðkend- um í yngri flokkunum verulega með megináherslu á boltagreinarnar, hand- bolta, körfubolta og fótbolta, með jafn- rétti kynja og forvarnarstarf að leið- arljósi. Mér finnst geta farið vel saman að leggja áherslu á góða afreksflokka félagsins og einnig að bjóða öllum böm- um og ungmennum upp á íþróttaiðkun við hæfi með áherslu á uppeldis- og for- vamarstarf og megingildi félagsins. Ég tel að á endanum sé alltaf samansem- merki á milli íþrótta og árangurs. Um leið og meistaraflokkar félagsins skila árangri skapast gott fordæmi, það hvet- ur ungviðið til dáða og skapar heilbrigt andrúmsloft. Það er ekki spurning að eitt það mikilvægasta fyrir ungt fólk er að hafa virkt áhugamál, virk tónlistariðkun er ekkert síðri en íþróttir, aðalatriðið er að hafa áhugamál sem nýtist til að stuðla að heilbrigðum lífsháttum, þar sem reyn- ir á aga, skipulag, liðsheild og hollan félagsskap. í þeim málum em fyrirmynd- ir þeirra eldri ómetanlegar. Fyrir mér og öðrum forystumönnum Vals eru gömlu góðu gildin sem sr. Friðrik byggði starf- ið á enn j fullu gildi og ég tel að þeim beri að viðhalda. Ég hef miklar vænting- ar til starfsins hjá Val á næstu árum og tel að við höfum allar forsendur til að vera í fremstu röð í framtíðinni," segir Brynjar að lokum. Nýkjörin stjórn Valsmanna hf Brynjar Harðarson ,formaður Guðni Bergsson Ingólfur Friðjónsson Jafet Olafsson Karl Axelsson Karl Jónsson Theódór Halldórsson Valsblaðið 2007 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.