Valsblaðið - 01.05.2007, Side 74

Valsblaðið - 01.05.2007, Side 74
Framtíðarfólk Langar í meistaraflokk vals og landsliðið Katnin Gylfaddttir er 14 ára og leikur fótholta með 3. flokki og er handhafi Lollahikarsins 2007 Katrín er 14 ára, nýgengin í 3. flokk og hefur æft í 6 ár með Val. Hún segist fyrst hafa ætlað í Fram en þar var enginn 6. flokkur kvenna svo hún fór í Val. Hún segist hafa fengið mjög góðan stuðning frá foreldrum sínum og þau séu alltaf til í að skutla sér á æfingar og leiki. Einnig mæti þau á alla leiki sem þau geta. Hvernig gengur ykkur? Okkur gekk mjög vel í sumar. Við tókum þátt í Síma- mótinu og við unnum úrslitaleikinn eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Tók- um einnig þátt í Rey Cup sem haldið er á Islandi. Reykjavíkurmótinu og íslands- mótinu. Við unnum bæði Reykjavfkurmót- ið og Rey Cup og komumst í undanúrslit í íslandsmótinu. Hópurinn var mjög góður og þjálfaramir, Freyr og Lea alveg frábær. Skemmtileg atvik úr fótbolta? Þegar ég var í 5. flokki, minnir mig, þá vorum við að keppa á Nóatúnsmótinu og völlurinn var einn stór drullupollur, við runnum í drullunni og það var lífsins ómögulegt að sparka boltanum, hann rúllaði varla í bleytunni. Þetta var eiginlega mýrarbolti. Fyrirmyndir í fótbolta? Ég fylgist mik- ið með Ronaldinho og svo finnst mér Marta Vieira da Silva í brasilíska lands- liðinu alveg frábær. Hvað þarf til að ná langt í fótbolta eða íþróttum almennt? Til að ná langt í fótbolta þarf að hafa trú á sjálfum sér, æfa aukalega, borða vel, leggja sig fram á æfingum og leikjum. Ég þarf m.a. að bæta skotin og skotkraftinn. Hvers vegna fótbolti? Ég hef prófað að æfa skauta, fimleika og ballett, en fannst bara skemmtilegast í fótboltanum. Hverjir eru framtíðardraumar þínir í fótbolta og lífinu aimennt? Að komast í meistaraflokk Vals og landsliðið. Lang- ar einnig mikið að komast í atvinnu- mennsku og fá styrk í háskóla. Er einhver þekktur Valsari í fjölskyldu þinni? Nína Kolbrún litla systir. Hvaða þýðingu hefur það fyrir þig að hafa fengið Lollabikarinn í haust? Það er virðing fyrir því sem maður gerir vel og hvetur mann áfram til að gera betur. Hver stofnaði Val og hvenær? Það var séra Friðrik Friðksson, 11. maí, 1911. Valsmenn - bestu Óskin um gleðileg jol og fansælt nýtt ár Guðlaugur Björgvinsson Ingvar Guðmundsson Guðni Haraldsson Ingvi Hrafn Jónsson Gunnar Þór Jóhannesson Jóhann Halldór Albertsson Gunnar Þór Möller Jón Halldórsson Gunnar Svavarsson Jón Helgason Hafsteinn Orri Ingvason Jónas Guðmundsson Hákon B. Sigurjónsson Kristján Ágústsson Halldór Einarsson Magnús Þór Gunnarsson Helgi B. Daníelsson Nikulás Úlfar Másson Hrafnhildur Ingólfsdóttir Ólafur Benediktsson Ingi Rafn Jónsson Ómar Þorleifsson 74 Valsblaðið 2007
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.