Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 76

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 76
Meistaraflokkur kvenna í Val á nýja leik Valur teflir fram meistaraflokki kvenna í körfu í fyrsta skipti síðan 1996. Það hefur verið mikil eftirvænting að þessi atburð- ur yrði að veruleika og stúlkurnar hafa komið með miklum krafti inn í félagið. Allir leikmenn íþrdttafélags Stúdenta (IS) skiptu yfir í Val og Valur tók sæti í efstu deild kvenna. Robert Hodgson var ráðinn þjálfari og því þjálfar hann báða meistaraflokka félagsins. Það má með sanni segja að stúlkurnar byrji vel en þær unnu Reykjavíkurmótið sannfærandi í ár. Liðið hefur fengið góð- an liðstyrk fyrir átökin í vetur er Molly Peterman ákvað að ganga til liðs við Val. Molly kemur frá Detriot í Bandaríkj- unum en hefur leikið á írlandi og Þýska- landi undanfarið. Liðið stefnir á að spila í úrslitakeppninni og það ætti að ganga eftir með góðum stuðningi. Fjáröflun Meistaraflokkar deildarinnar hafa stað- Fyrsta verkefni deildarinnar eftir síð- asta tímabil var að ráða nýjan þjálf- ara. Var Robert Hodgson ráðinn þjálfari meistaraflokka félagsins næstu þrjú árin. Rob hefur þjálfað Þór frá Þorlákshöfn undanfarin ár með góðum árangri ásamt að vera einn besti leikmaður landsins. Sævaldur Bjarnason verður aðstoðaðar- þjálfari Robs. Félagið bindur miklar von- ir við Rob sem þjálfara. Liðið hefur styrkst mikið og ánægju- legt að nokkrir Valsmenn hafa snú- ið heim. Alexander Dungal og Hörð- ur Hreiðarson komu til baka frá Selfossi og Guðmundur Kristjánsson hefur snú- ið til baka frá háskóla í Ameríku. Ragnar Gylfason kemur frá Selfossi, Jason Har- den og Sigurður Sveinbjöm Tómasson koma frá Þór Þorlákshöfn. Ragnar Steinsson er fluttur til Dan- merkur, Hjalti Friðriksson og Haraldur Valdimarsson eru fluttir til Ameriku. Með þennan hóp er liðið til alls líklegt og stefnan sett á sæti í efstu deild. Við hvetjum alla til að styðja við bakið á lið- inu í vetur. Yngri flokkar Iðkendum og flokkum fer fjölgandi á milli ára og em flokkamir orðnir 18 talsins. Það er ánægjulegt að deildin er með nokkra af bestu yngri flokka þjálfumm landsins en Birgir Mikaelsson, Sævaldur Bjamason og Kristjana Magnúsdóttir em áfram þjálfarar í vetur. Auk þess er Kjartan Orri Sigurðsson byrjaður að þjálfa aftur. Bergur Már Emilsson hættir þjálfun hjá Val eftir margra ára frábært starf. Berg- ur hefur haldið mjög vel utan um starfið í yngri flokkum félagsins og vill félagið þakka Bergi fyrir einstaklega gott starf. Bergur er fluttur til Þýskalands í nám og óskum við honum góðs gengis. ið sig frábærlega í fjáröflun í vetur og hafa þjálfararnir Rob og Sævaldur drifið verkefnið áfram af krafti. Framlag leik- manna til fjáröflunar hefur verið mjög mikilvægt fyrir starfið og ber að hrósa öllum sem hafa komið að fjáröflununum. Svali Björgvinsson og Ragnar Þór Jóns- son stýra fjármálaráði deildarinnar eins og undanfarin ár. Þaö er stutt í sprellið hjá Rob og Sœba. Gengi yngni (lokka á síðasta tímabili Unglingaflokkur karla, fæddir 1986- 1987 Þjálfari: Eggert Maríuson og Zach Ingles Þessi flokkur stóð sig ágætlega á síð- asta tímabili, allir leikmenn flokksins eru hluti af meistaraflokki félagsins. Liðið endaði í 5. sæti í Islandsmóti og komst í 76 Valsblaðið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.