Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 83

Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 83
Hinn sigursæli 4.flokkur kvenna í knattspyrnu. Myndin er tekin á Rey Cup 2007. Aft- asta röð frá vinstri: Surya Mjöll Agha Khan, Birna Kolbrún Birgisdóttir, Tanja Sif, Freyr Alexandersson (þjálfari), Katri'n Steinunn Antonsdóttir, Helga Birna Jónsdótt- ir, Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, Sœunn Sif Hreiðarsdóttir, Anna Björk Hilmars- dóttir, Gunnliildur Ýr Valdimarsdóttir, Lea SifValsdóttir aðstoðarþjálfari. Miðröð frá vinstri: Katrín, Hugrún Jónsdóttir, Díana Agústsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Asthildur Hanna Olafsdóttir , Margrét Sif Sigurðardóttir, Soffía Lára Sveinbjörnsdóttir, Villimey Líf Friðriksdóttir, Thelma Haraldsdóttir. Neðsta röð frá vinstri: Sigríður K Kristjáns- dóttir , Auður Elisabet Helgadóttir, Katrín Gylfadóttir, Þórhildur Svava Einarsdóttir, Kristrún Heiða Jónsdóttir, Svana Rún Hermannsdóttir, Gerður Guðnadóttir, Anna Kar- en Kolbeins, Hansína Rut Gunnarsdóttir. Liggjandi: Elva Björk Haraldsdóttir og Bryn- dís Bjarnadóttir. væru í beinni samkeppni við aðra afþrey- ingu. íþróttimar tækju of mikinn tíma þar sem æfingar væru margar og tímasetn- ing æfinga væri oft í kringum kvöldmat- artíma. Einnig nefndu þau mikla keppni- spressu og of afreksmiðaða þjálfun sem hugsanlegar ástæður brottfalls. Hvernig er hægt að draga úr brottfalli? f kjölfar umræðunnar um ástæður fyr- ir brottfalli úr íþróttum var þeirri spurn- ingu varpað fram hvað hægt væri að gera til að koma í veg fyrir brottfallið eða minnka það? Þegar niðurstöður ungling- anna eru skoðaðar þá nefndi meirihlut- inn að of mikil áhersla væri á árangur og að íþróttir væru hættar að vera leikur. Það komu einnig fram hugmyndir um að bjóða upp á fjölbreyttari leiðir til íþrótta- iðkunar innan íþróttafélaganna. Eins og að bjóða upp á sérstakt prógramm fyrir þá sem vildu æfa minna og væru ekki í íþróttum til þess að vinna einhver afrek. Eftirfarandi dæmi er tekið úr einum rýni- hópnum þegar rætt var um leiðir til þess að minnka brottfall úr íþróttum: Ekki gera svona miklar kröfur til þeirra. Sumir vilja ekki æfa íþróttina til að verða alveg bara rosalega góðir. Þau ætla kannski ekki að verða atvinnumenn. Þau ætla kannski bara að nota þetta sem hreyfingu og vilja þú veist fara þama þrisvar í viku bara að skemmta sér. Ekki fara þama sjö sinnum í viku á rosalega strangar æfingar með klikkaðan þjálfara. Þeir unglingar sem æfðu íþróttir hjá íþróttafélögum var tíðrætt um mikilvægi þess að auka félagslíf utan æfingatím- anna „fara og gera eitthvað með þeim sem maður er að æfa, í bíó eða út að borða". Æfingar þyrftu að vera skemmti- legar, þar sem mikill tími færi í æfing- ar og þjálfarinn þyrfti að vera hæfur og ekki bara á íþróttasviðinu eins og einn viðmælandi orðaði svo vel: „Mér finnst það eiginlega ekki nóg til að vera þjálf- ari að vera góður í íþróttinni. Maður þarf að hafa svona sérstakan persónuleika og eitthvað“. Þá nefndu þau of stranga og leiðinlega þjálfara sem hugsanlegar ástæður brottfalls úr íþróttum. Óheppi- legir æfingatímar vom einnig nefnd- ir, sem í hugum unglinganna voru tímar seint á kvöldin og um helgar. Fullorðnu einstaklingarnir vom einn- ig beðnir um að velta fyrir sér hvað hægt væri að gera til þess að minnka brottfall úr íþróttum. Þeirra tillögur voru mjög áþekkar tillögum unglinganna og nefndu þau mikilvægi þess að bjóða upp á fjöl- breytni í æfingamagni eða eins og eitt foreldrið komst að orði: „Að hafa íþrótt- irnar á víðari grundvelli, að sumir geti æft handbolta þrisvar í viku þótt þeir séu komnir upp í fjórða flokk, en ekki sex sinnum, að það sé eitthvað val“. Annað foreldri vildi sjá að boð- ið væri upp á almennari íþróttaiðkun innan íþróttafélaganna, þar sem böm- um og unglingum væri boðið upp á að stunda fleiri greinar og ekki væri um þessa miklu sérhæfingu að ræða. Þessa útfærslu sá hún fyrir sér sem lausn fyrir þá sem forðuðust keppnisálag og flosn- uðu upp úr skipulögðu íþróttastarfi af því að þau upplifðu sig léleg í íþróttum. Enn annað foreldri með mikla reynslu af íþróttastarfi benti á mikilvægi þess að þjálfarinn væri unglingunum jákvæð fyr- irmynd og að samband hans við iðkend- uma þyrfti að vera gott. Þjálfarinn þyrfti að vera skemmtilegur og félagslegi þátt- urinn í þjálfun unglinga væri vanmetinn, þau þyrftu ekki síður á félagsstarfi að halda en þau sem væru yngri. Það þyrfti einnig að vera skemmtilegt að mæta á æfingar og svo virkuðu æfingabúðir hér- lendis sem erlendis vel á unglingana. I umræðum með unglingunum var komið inn á galla þess að hætta íþrótta- iðkun á unglingsaldri. Nefndu þau að íþróttir hefðu visst forvarnargildi í sam- bandi við áfengis- og fíkniefnaneyslu, sem einn unglingurinn orðaði á eftirfar- andi hátt: „Það náttúrulega íþróttir halda þér kannski að vissu leyti frá þessum eit- urlyfjum og drykkju, svona fastur punkt- ur og þú ert að gera eitthvað við tímann“. Látum þetta verða sxðustu orðin úr viðtölunum. Það er svo spurning hvort íþróttafélag framtíðarinnar mun einbeita sér enn frekar að því að hafa íþrótta- tilboð fyrir alla, bæði þá sem ætla sér að ná langt í íþróttum og einnig þá sem vilja stunda íþróttir vegna þess að það er skemmtilegt. Valsblaðið 2007 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.