Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 92

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 92
 ■MMR MM Fæðingardagur og ár: 1. apríl 1985. Nám: Á eftir að klára framhaldsskólann. Kærasti: Pétur Þór. Hvað ætlar þú að verða: Svo mikið, ekki enn ekki búin að ákveða mig. Hafa foreldrar þínir stutt þig í körfu- boltanum: Já, alltaf. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Forseti Bandaríkjanna. Af hverju körfubolti: Það var ekkert um annað að velja þegar ég var lítil og bjó á Patreksfirði. Af hverju Valur: Hópákvörðun, og sé alls ekki eftir því. Eftirminnilegast úr boltanum: Sárt tap í unglingaflokki þegar við rétt töpuðum úrslitaleik. Mestu vonbrigði þessa timabils: Slök Framtíðarfólk Væri helður að klæðast landsliðstreyjunni Berglind K. Ingvarsdóltlr er 22 ára og leiknr hörfubnlta með meistaraflokki byrjun okkar, en það á eftir að snúast við. Koma titlar í hús í vetur: Einn kom- inn, Reykjavíkurmeistarar, fleiri vonandi á leiðinni. Skemmtilegustu mistök: Þegar ég skor- aði í vitlausa körfu eftir uppkast í ungl- ingaflokki, mjög fyndið. Mesta prakkarastrik: Tengist körfunni ekkert, en við vinkonurnar vorum á dans- námskeiði þegar ég var yngri og ákváð- um að fela okkur inn á klósetti þegar allt var búið. Svo fóru danskennararnir og læstu öllu auðvitað og við fastar þarna inni á húsinu langt fram á nótt, það var svo ekkert rosa gaman man ég. Athyglisverðasti Ieikmaður í meistara- flokki kvenna i körfu hjá Val: Tinna. Besti körfuknattleiksmaður heims: Er og verður alltaf Michael Jordan. Mottó: Gera mitt besta í öllu sem ég tek mér fyrir hendur. Leyndasti draumur: Flytja út og spila körfu. Við hvaða aðstæður líður þér best: Heima eftir vel heppnaðan dag. Hvaða setningu notarðu oftast: Ertu ekki að grínast? Skemmtulegustu gallarnir: Hvað ég er lítil. Hvað er það fallegasta sem hefur ver- ið sagt við þig: Þú ert þess virði að berj- ast fyrir. Fullkomið laugardagskvöld: Heima með fullan poka af nammi, góða spólu, upp í sófa og hafa ofsa kósý. Hvaða flík þykir þér vænst um: Nýju peysuna sem Pétur gaf mér og náttslopp- inn minn. Besti körfuboltamaður sögunnar á Islandi: Anna María og Jón Arnór. Fyrirmynd þín í körfubolta: Jordan og Tony Parker. Landsliðsdraumar þínir í körfubolta: Það væri heiður að fá að klæðast lands- Iiðstreyjunni. DALVEGUR 18. 201 KÓPAVOGUR S. 534-8800, 534-8818 JAKOB LlNDAL OG KRISTJÁN ÁSGEIRSSON ARKITEKTAR FAl arkitektar ehf. ALARK mÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.