Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 104

Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 104
Knútur er 14 ára r 9. flokki og byrjaði að æfa í minnibolta eldri. Hann segist hafa farið í körfuna út af vini stnum Kormáki sem æfði með Val þannig að það var ekkert annað í stöðunni. Honum finnst stuðningur foreldra mikilvægur. Hvernig gengur ykkur? Okkur gekk alveg ágætlega á síðasta ári en áttum nokkra mjög slappa leiki, héldum okkur alltaf í b riðli. Fórum á 3 eða 4 íslandsmót og fórum líka til Svíþjóðar á mót í Gauta- borg og okkur gekk ágætlega þar. Hóp- urinn hjá okkur er mjög flottur. Við erum flestir búnir að æfa saman núna í 2-3 ár og erum orðnir góður þéttur hópur bæði sem liðsfélagar og vinir. I vetur erum við búnir að vinna einn æfingaleik og keppa Ungir Valsarar Það væri ekki leiðinlegt að stækka Knntur Ingóifsson er 14 ára ng leikur körfubolta með 9. flokki tvo leiki á Islandsmótinu þar sem við unnum Fjölni sem við höfum aldrei unn- ið áður en töpuðum fyrir ÍBV. Sævald- ur Bjamason (Sæbi) er að þjálfa mig sem er bara frábært hann er búinn að koma okkur í hörkuform fyrir næsta tímabil og við höfum allir bætt okkur ótrúlega mik- ið á þessum tveimur árum sem hann hefur þjálfað okkur. Metnaður og agi finnst mér eiga að einkenna góðan þjálfara. Skemmtilegar sögur úr boltanum? Þegar við skitum á okkur á síðasta Islandsmóti en komum svo sterkir til baka og unnum vormótið sannfærandi, það var frábær endir á leiktímabilinu. Fyrirmyndir í körfubottanum? Ég lít mikið upp til Tim Duncan. bara hvernig hann spilar körfubolta og hvemig hann hagar sér á körfuboltavellinum og dags daglega. Hvað þarf til að ná langt í körfubolta eða íþróttum aimennt? Æfa mikið og aldrei efast um sjálfan sig, setja sér raun- hæf markmið og fylgja þeim eftir eins og ntaður getur. Ég sem einstaklingur þarf að bæta „all around“ leikinn minn bet- ur, verða betri skotmaður, betri send- ingamaður og lesa leikinn betur, svo væri ekki leiðinlegt að stækka aðeins. Hvers vegna körfubolti? Ég æfði allt- af handbolta með Armann/Þrótti en var aldrei neitt sérstaklega góður, æfði svo á tímabili bæði körfu- og handbolta og sá að karfan hentaði mér mun betur og ákvað þá að einbeita mér bara að henni. Hverjir eru framtíðardraumar þínir í körfubolta og lífinu almennt? Að kom- ast einhvert út að spila körfubolta sem atvinnumaður, ef það gengur ekki upp bara finna mér góða vinnu og spila fyr- ir Val. Hver stofnaði Val og hvenær? Séra Friðrik 11. maí 1911. 0m0ti0 FASTEIGN ASALA .... . . , Vilhjálmur Bjarnason löggildur fasteignasali - heilshllgar 11771 pintl hag - Guðbjörg Róbertsdóttir löggildur fasteignasali Suðurlandsbraut 50 Bláu húsin v/Faxafen husid@husid.is Sími 513 4300 * um m Húsið fasteignasala óskar Valsmönnum til hamingju með árangurinn á líðandi ári. Og eins landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs 4£
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.