Valsblaðið - 01.05.2007, Page 106

Valsblaðið - 01.05.2007, Page 106
Samskipti valur.is - samskiptatæhi fnamtfðar Saga veraldarvefsins er ekki löng í sam- anburði við alla mannkynssöguna, og jafnvel ef við miðum við sögu okk- ar Islendinga. En það er oft sagt að árið líði hratt í tækniheimum og hlutirnir hafa svo sannarlega breyst mikið siðasta ára- tuginn eða svo. Knattspyrnufélagið Val- ur var einna fyrst íslenskra íþróttafélaga til að koma sér upp vefsíðu árið 1996 ef mig minnir rétt og hefur haldið úti ágæt- um vef síðan þá. Núverandi útgáfa vefs- ins er orðin um það bil 7 ára gömul og okkur finnst vera kominn tími á að gera gagngerar endurbætur á vefnum. Knattspyrnufélagið Valur hefur verið að taka allt innra og ytra starf félagsins til gagngerrar endurskoðunar í samstarfi við Capacent og er valur.is þar ekki und- anskilinn. Netið gegnir alltaf stærra og stærra hlutverki í daglegu lifi okkar allra. Það er ótrúlegt til þess að hugsa að fyr- ir 10 árum síðan var fólk að fara sjálft í bankann til að borga reikningana sína, en nú geta allir sinnt sinni bankaþjónustu í rólegheitum heima í stofu. Stefna félagsins er að gera vefinn að samskiptamiðstöð fyrir félagið. Þar get- ir þú sinnt öllum þínum þörfum gagn- vart félaginu. Séð æfingatíma hjá yngri flokkunum, fengið upplýsingar um þjálf- ara, starfið og lifandi tilkynningar frá hverjum flokki fyrir sig. Séð stöðuna á æfingagjöldunum þínum, skoðað úrvalið í Valsbúðinni, keypt miða á leiki í meist- araflokkum, greitt æfingagjöld og margt, margt fleira. Því miður getum við ekki gert allt í einu, en þetta er framtíðarsýn- in sem við sjáum fyrir okkur. Nýp valur.is I haust byrjuðum við að leggja drög að alveg glænýjum vef, nýjum valur.is. Við fengum einn færasta vefhönnuð landsins, Björn Kristinsson hjá Hugsmiðjunni, til að hanna fyrir okkur nýja vefinn og líta fyrstu skissur mjög spennandi út. Það er mikil vinna framundan að koma upp nýjum vef og við erum að leggja marg- ar klukkustundimar í sarpinn til að gera þetta eins vel og hægt er. Vonandi verða allir Valsmenn ánægðir með útkomuna þegar við setjum nýjan vef í gang. Tæknilega verður mikil breyting með tilkomu nýs vefs. Starfsfólkið á skrif- stofunni kemur til með að geta stjómað vefnum að mestu leyti sjálft með hjálp vefumsjónarkerfís. Við munum nýta okk- ur upplýsingar frá íslenskum getraunum í meira mæli en við höfum gert hingað til og birta úrslit, næstu leiki og stöðu- töflur beint frá þeim. Þó svo að við séum að breyta vefnum, ætlum við að reyna að halda öllum góðu kostunum sem núver- andi vefur hefur. Fréttir og fréttaflæði verða jafn gott og helst enn betra, þó svo birting þeirra kom til með að breytast nokkuð. Spjallborðið verður áfram ein- falt og þægilegt í notkun þó að það komi til með að uppfærast lika með nýjum vef. Spennandi hlutur sem við ætlum að hafa á nýja vefnum er niðurhalshluti (e. downloads). Þar ætlum við að safna saman á einn stað leikskrám, Valsblöð- um, myndum, Valslögum, merki Vals og margt fleira sem notendur geta hlað- ið niður á tölvuna sína og skoðað í róleg- heitunum heima. Nýja kerfið býður okkur einnig upp á byltingu í myndameðhöndlun. Við kom- um til með að geta sett inn myndasýning- ar á mjög einfaldan hátt. Tengt mynda- sýningar beint úr fréttum af viðkomandi atburði. Félagið ætlar að gera skurk í því að taka myndir af sem flestum atburðum og setja það inn á vefinn svo fólk geti fylgst með öllu því góða starfi sem fer fram að Hlíðarenda nánast hvern einasta dag ársins. Ef þú lesandi góður vilt koma á fram- færi einhverjum óskum eða skilaboðum varðandi vefinn, þá er best að hafa sam- band við Dag Sigurðsson framkvæmda- stjóra Vals. Hann tekur glaður við öll- um tillögum og athugasemdum og safnar þeim saman. Hann hefur netfangið dag- ur@valur.is. Valskveðja, Arni Gunnar Ragnarsson, vefstjóri valur.is Styrktu Val á fljúgandi ferð með lcelandair Icelandair og Valur hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér end- urgreiðslur af hálfu Icelandair til félags- ins í hlutfalli við veltu í bókunum sem gerðar eru í gegnum bókunarvélina. Bæði er hægt að nálgast síðuna á valur.is og icelandair.is. Valsmenn eru hvattir til að styðja félagið þegar þeir ferðast með Icelandair. 106 Valsblaðlð 2007
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.