Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Page 41

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Page 41
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009 41 kolbrÚn Þ. pálsdóttir 7:45–17:15; b) að stuðla að þroskandi fræðslu-, lista- og menningartilboðum til skóla- barna og heilbrigðum lífsstíl þeirra; c) að stuðla að auknu öryggi í umhverfi skóla- barna og foreldra með samræmdri þjónustu fyrir börnin innan íbúahverfis (Skóla- málaráð, 1992). Foreldrar skráðu börn sín eftir hentugleik og greiddu sérstaklega fyrir hverja klukkustund í lengdri viðveru. Tilrauninni var vel tekið og fyrsta veturinn nutu um 450 börn í 1.–4. bekk þjónustunnar. Árið 1993 var haldið málþing á vegum Bernsk- unnar-Íslandsdeildar OMEP um málefni heilsdagsskólans og um einsetningu grunn- skólans. Á því málþingi var greint frá tilraunaverkefninu með heilsdagsskólann. Á málþinginu komu í ljós ólík sjónarmið bæði skólamanna og fóstra um framtíðarsýn á dagvistun skólabarna (Bernskan-Íslandsdeild OMEP, 1993). Vegna mikils þrýstings frá foreldrum og í ljósi þess hve vel tilraunin tókst ákvað borgarstjórn Reykjavíkur að allir grunnskólar skyldu frá hausti 1993 bjóða upp á „heilsdagsskóla/lengda viðveru“ fyrir börn í 1.– 4. bekk. Sú ákvörðun mætti andstöðu sumra skólastjóra og einnig með- al kennara og starfsmanna skólanna. Án efa hefði mátt standa betur að undirbúningi á sumum stöðum og betur hefði gengið hefði ríkt velvilji allra starfsmanna til verk- efnisins strax frá upphafi (Jón Freyr Þórarinsson munnleg heimild, 30. maí 2008). Á fundi Skólamálaráðs 18. 10. 1993 var þó lagt fram bréf Skólastjórafélags Reykjavíkur þar sem félagið lýsti eindregnum stuðningi við verkefnið. Líkt og mynd 1 sýnir marg- faldaðist fjöldi þeirra skólabarna sem nú fengu að nýta sér þjónustuna með tilkomu heilsdagsskólans og því ljóst að komið var til móts við þarfir mun fleiri barna og for- eldra fyrir dagvistun. Mynd 1. *(Dagvist barna, e.d.-a, e.d.-b, e.d.-c, e.d.-d; Skólaskrifstofa Reykjavíkur, 1996; Fræðslumiðstöð Reykja- víkur, e.d.-a, e.d.-b, e.d.-c, e.d.-d, e.d.-e, e.d.-f, e.d.-g; Íþrótta- og tómstundasvið, e.d.) Dagvistun á veg- um einkarekinna skóla í Reykjavík er ekki talin með. Hlutfall reykvískra barna úr 1.–4. bekk í skóladagvist/frístundaheimili árin 1991–2008* 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 2008 6 16 32 40 33 33 39 47 47 41 39 39 34 36 40 44 48 51 60 50 40 30 20 10 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.