Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Page 51

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Page 51
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009 51 kolbrÚn Þ. pálsdóttir Tafla 1. * Lov om folkeskolen [Lög um grunnskólann] nr. 1049 af 28/08/2007; Vejledning om skolefritidsor- dninger [Reglugerð um skóladagvistir] nr. 16. (1999); Vejledning om dagtilbud, fritidshjem og klub- tilbud [Reglugerð um dagvistun, frístundaheimili og klúbba] nr. 26 af 26. (2008). ** Skollagen [Grunnskólalög]. (1985:1100). *** Lov om grunnskolen og den vidaregåande opplæringa [Lög um grunnskólann og framhalds- menntun]. Nr. 61/1998. Í Noregi eiga sveitarstjórnir lögum samkvæmt að reka tónlistar- og listaskóla (n. mus- ikk- og kulturskoler) sem bjóða upp á tómstundastarf fyrir börn og ungmenni, oft í samstarfi við grunnskólana. Í Danmörku og Svíþjóð hefur þróast sérstök fagstétt starfs- manna sem stýrir starfi með börnum og ungmennum í frítíma þeirra. Í Danmörku er starfsheitið „pædagog“ notað yfir þá faghópa er vinna með börnum og ungmenn- um, hvort heldur sem er í leikskóla (d. börnehavepædagog) eða á frístundaheimili (d. fritidspædagog, í. frístundaleiðbeinandi). Réttindi til slíkra starfsheita veitir tiltekin háskólamenntun sem er í boði í dönskum og sænskum háskólum. Frístundaleiðbein- Upplýsingar á lands- vísu liggja ekki fyrir. Skóladagvistir og frístundaheimili Skóladagvistir frístundaheimili Frístundaklúbbar fyrir 10–12 ára Skóladagvistir (kall- aðar „fritidshem“) og „famelie daghem“ Tómstundastarf fyrir 10−12 ára gjarnan í formi opinna tilboða Skóladagvistir (n. „fritidshem“) og ýmis „musikk-og kult- urskoletilbod“ Frístundaklúbbar fyrir 10−12 ára Grunnskólalög heim- ila skólum að bjóða upp á lengda viðveru eða skóladagvist Grunnskólum heimilt að bjóða upp á lengda viðveru eða skóla- dagvist. Frístundaheimilin falla undir lög um dagvistarstofnanir Öll grunnskólabörn að 12 ára aldri eiga rétt á dagvistun samkvæmt grunn- skólalögum Skylda sveitarfélaga að bjóða upp á skóladagvistun 1.−4 bekkjar og nemend- um í 1.−7. bekk sem hafa sérþarfir Ekki tilgreint í lögum. Hver skóli á að vinna markmið fyrir skóla- dagvist skv. 44. grein laga. Frístundaheimilin eiga að efla alhliða þroska og styrkja sjálfstæði barna Sameiginleg náms- skrá í gildi fyrir grunnskóla og frí- stundaheimili Frístundaheimilin eiga að styðja við markmið grunn- skólans Í grunnskólalögum er kafli um skóladag- vistirnar: Innan þeirra skal skapa aðstæður fyrir leik og frístundir barna og tryggja umönnun Ekki tilgreint í lögum. Í reglugerð um skóla- dagvistir er gerð krafa um uppeldis- menntun eða sam- svarandi reynslu. „Fritidspædagog“ Í lögum er gerð krafa um fagmenntun starfsmanna „Fritidspedagog“ Ekki gerð sérstök krafa í lögum Algengt að leikskóla- kennarar stýri starf- inu „Førskolelærer“ Ísland Danmörk* Svíþjóð** Noregur*** Rekstrarform Lög Markmið Menntun starfsmanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.