Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Page 51
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009 51
kolbrÚn Þ. pálsdóttir
Tafla 1.
* Lov om folkeskolen [Lög um grunnskólann] nr. 1049 af 28/08/2007; Vejledning om skolefritidsor-
dninger [Reglugerð um skóladagvistir] nr. 16. (1999); Vejledning om dagtilbud, fritidshjem og klub-
tilbud [Reglugerð um dagvistun, frístundaheimili og klúbba] nr. 26 af 26. (2008).
** Skollagen [Grunnskólalög]. (1985:1100).
*** Lov om grunnskolen og den vidaregåande opplæringa [Lög um grunnskólann og framhalds-
menntun]. Nr. 61/1998.
Í Noregi eiga sveitarstjórnir lögum samkvæmt að reka tónlistar- og listaskóla (n. mus-
ikk- og kulturskoler) sem bjóða upp á tómstundastarf fyrir börn og ungmenni, oft í
samstarfi við grunnskólana. Í Danmörku og Svíþjóð hefur þróast sérstök fagstétt starfs-
manna sem stýrir starfi með börnum og ungmennum í frítíma þeirra. Í Danmörku er
starfsheitið „pædagog“ notað yfir þá faghópa er vinna með börnum og ungmenn-
um, hvort heldur sem er í leikskóla (d. börnehavepædagog) eða á frístundaheimili (d.
fritidspædagog, í. frístundaleiðbeinandi). Réttindi til slíkra starfsheita veitir tiltekin
háskólamenntun sem er í boði í dönskum og sænskum háskólum. Frístundaleiðbein-
Upplýsingar á lands-
vísu liggja ekki fyrir.
Skóladagvistir og
frístundaheimili
Skóladagvistir
frístundaheimili
Frístundaklúbbar
fyrir 10–12 ára
Skóladagvistir (kall-
aðar „fritidshem“) og
„famelie daghem“
Tómstundastarf fyrir
10−12 ára gjarnan í
formi opinna tilboða
Skóladagvistir (n.
„fritidshem“) og ýmis
„musikk-og kult-
urskoletilbod“
Frístundaklúbbar
fyrir 10−12 ára
Grunnskólalög heim-
ila skólum að bjóða
upp á lengda viðveru
eða skóladagvist
Grunnskólum heimilt
að bjóða upp á lengda
viðveru eða skóla-
dagvist.
Frístundaheimilin
falla undir lög um
dagvistarstofnanir
Öll grunnskólabörn
að 12 ára aldri eiga
rétt á dagvistun
samkvæmt grunn-
skólalögum
Skylda sveitarfélaga
að bjóða upp á
skóladagvistun 1.−4
bekkjar og nemend-
um í 1.−7. bekk sem
hafa sérþarfir
Ekki tilgreint í lögum.
Hver skóli á að vinna
markmið fyrir skóla-
dagvist skv. 44. grein
laga.
Frístundaheimilin
eiga að efla alhliða
þroska og styrkja
sjálfstæði barna
Sameiginleg náms-
skrá í gildi fyrir
grunnskóla og frí-
stundaheimili
Frístundaheimilin
eiga að styðja við
markmið grunn-
skólans
Í grunnskólalögum er
kafli um skóladag-
vistirnar: Innan þeirra
skal skapa aðstæður
fyrir leik og frístundir
barna og tryggja
umönnun
Ekki tilgreint í lögum.
Í reglugerð um skóla-
dagvistir er gerð
krafa um uppeldis-
menntun eða sam-
svarandi reynslu.
„Fritidspædagog“
Í lögum er gerð krafa
um fagmenntun
starfsmanna
„Fritidspedagog“
Ekki gerð sérstök
krafa í lögum
Algengt að leikskóla-
kennarar stýri starf-
inu „Førskolelærer“
Ísland
Danmörk*
Svíþjóð**
Noregur***
Rekstrarform Lög Markmið Menntun
starfsmanna