Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Page 108

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Page 108
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009108 nÚt ímaskól i – ný grUnnskólalög til að upplifa og skilja. Þessi sýn á eðli þekkingar gerir nemandann sjálfan þátttakenda í þekkingarferlinu. Það er greinilegt að lögin um nýjan grunnskóla hafa tekið mið af ýmsum ákvæðum Barnasáttmálans. Hins vegar er það spurning hvort ekki þurfi að skoða betur löggjöf- ina um skólakerfið í heild í ljósi sáttmálans þar sem búið er að lögfesta hann á Alþingi. Auðsætt er þó varðandi þessa tvo þætti sem hér hafa verið til umfjöllunar að nýju grunnskólalögin styrkja bæði lýðræðislegt skólastarf og foreldra í uppeldishlutverki sínu. hEimildaskrá Barnombudsmannen. (1995). På spaning eftir barnkonventionen – En kommunstudie. Stokkhólmur: Barnombudsmannen. Cardinal, M. (1982). Med andra ord. Stokkhólmur: Trevi. Guðni Olgeirsson. (2008). Aukin þátttaka foreldra í skólastarfi. Tímamót í mennta- málum. Heimili og skóli, 1, 20–25. Lög um grunnskóla nr. 91/2008. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins nr. 18/1992. Säljö, R. (2000). Lärande i praktiken. Ett sociokulturellt perspektiv. Stokkhólmur: Prisma. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. (2008). Ný menntastefna – metnaðarfullt, þroskandi og skapandi skólastarf. Sótt 16. apríl 2009 af http://www.nymenntastefna.is/thing/ raeda/ um höfund Gunnar E. Finnbogason (gef@hi.is) er prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann lauk M.S.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð árið 1984 og doktorsprófi frá sama skóla árið 1994. Rannsóknir hans hafa að- allega tengst menntapólitík/menntastefnum, hugmyndafræði menntunar, námskrár- fræðum, gildum/miðlun gilda, réttindum barna og Barnasáttmálanum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.