Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Page 114
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009114
að fara vanbÚinn í langferð – ný framhaldsskólalög
hEimildir
Frumvarp til laga um framhaldsskóla (Lagt fyrir Alþingi á 135. löggjafarþingi 2007–2008.)
Þskj. 320 — 286. mál.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. (2007) Menntastefna – menntapólítík – menntastefnufræði.
Erindi á aðalfundi Félags íslenskra framhaldsskóla, Húsavík, 7. júní 2007. Sótt 14.
maí 2009 af http://www.ismennt.is/not/ingo/menntastefna.htm.
Koudahl, P. (2005). Den gode erhvervsuddannelse? En analyse af relationerne mellem
uddannelsespolitisk tænkning og elever i erhvervsuddannelse. Óbirt doktorsritgerð:
Háskólinn í Roskilde.
Lög um framhaldsskóla nr. 92/2008.
Nefndarálit um frumvarp til laga um framhaldsskóla frá meiri hluta menntamála-
nefndar. 135. löggjafarþing 2007–2008. Þskj. 1009 — 286. mál.
Nefndarálit um frumvarp til laga um framhaldsskóla frá minni hluta menntamála-
nefndar. 135. löggjafarþing 2007–2008. Þskj. 1061 — 286. mál.
Raae, P. H. (2005). Træghedens rationalitet – gymnasiet og det forandrede forandringspres.
Óbirt doktorsritgerð: Dansk Institut for Gymnasiepædagogik, Syddansk Universitet.
Thavenius, J. (1995). Den motsägelsesfulla bildningen. Stockholm/Stehag: Brutus Östlings
Bokförlag Symposion.
um höfund
Gestur Guðmundsson (gesturgu@hi.is) er prófessor við Menntavísindasvið Háskóla
Íslands. Hann lauk M.A.-prófi í félagsfræði menntunar frá Kaupmannahafnarháskóla
árið 1981 og doktorsprófi í æskufélagsfræði frá sama skóla árið 1991. Hann starfaði
áður við Kaupmannahafnarháskóla og Menntaháskóla Danmerkur og var um árabil
aðalritstjóri alþjóðatímaritsins Young. Rannsóknir Gests hafa beinst að lífsskilyrðum
og lífi ungs fólks, einkum æskumenningu, starfsmenntun á framhaldsskólastigi,
atvinnuþátttöku og atvinnuleysi meðal ungs fólks.