Búnaðarrit - 01.01.1971, Blaðsíða 33
SICÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
27
Styrkir til náms- og kynnisferða starfsmanna
landbúnaðarins
Eftirtaldir starfsmenn landbúnaðarins lilutu styrk á
árinu 1970 af fjárliæð þeirri, sem Búnaðarþing veitti
til náms- og kynnisferða starfsmanna landbúnaðarins:
Axel V. Magnússon, ráðunautur ........... kr. 20.000.00
Bjarni Arason, ráðunautur ................ — 71.346.00
Ferdinand Ferdinandsson, ráðunautur . . -— 42.760.00
Jón Snæbjömsson, kennari ................. — 55.000.00
Magnús Sigsteinsson, ráðunautur ...........— 37.720.00
Ólafur Vagnsson, ráðunautur................— 30.000.00
Óttar Geirsson, kennari .................. — 40.000.00
Ragnar Ásgeirsson, ráðunautur..............— 46.087.00
Framantaldir starfsmenn landbúnaðarins dvöldust lengri
eða skemmri tíma erlendis, til að kynna sér nýjungar,
liver á sínu sviöi.
Verðlaunasjóður bændaskólanna
Árið 1970 blutu þ essir nemendur, er brautskráðust frá
bændaskólunum, bókaverðlaun:
Valdirnar Ágústsson, Brúnastöðum, Hraungerðishreppi,
Árnessýslu, brautskráður frá Hvanneyri.
Þórólfur Sveinsson, Berglandi, Fljótum, Skagafirði,
brautskráður frá Hólum.
Vinnuhjúaverðlaun
Á árinu 1970 veitti Búnaðarfélag Islands 4 vinnuhjúum
verðlaun fyrir langa og dygga þjónustu. Þau vom:
Daniela Jónsdóttir, Ægisíðu 3, Djúpárhreppi, Rang.
Skatthol.
Elín Gottsveinsdótlir, Norður-Hvoli, Dyrhólahr., V.-Skaft.
Hálsfesti úr gulli.
Ólöf Gísladóttir, Hornsstöðum, Laxárdalshr., Dal.,
Hægindastóll.
Sigurður Einarsson, Tunguhaga, Vallahr., S.-Múl.
Göngustafur.