Búnaðarrit - 01.01.1971, Blaðsíða 85
SKÝRSLUR STARFSMANNA
79
8. Kolur N158, BlönduÓBÍ ............ 863 —
9. Dreyri N139, Lundi ................. 850 —
10. Múli N153, Blönduósi ............... 781 —
11. Neisti S306, Laugardælum ........... 753 —
12. Heiðar S319, sama stað ............. 747 —
13. Spaði S312, sama stað .............. 709 —
14. Glói V87, Hvanneyri ................ 654 —
15. Hrafn N187, Lundi................... 654 —
16. Borgar N204, Blönduósi ............. 611 —
17. Börkur S280, Laugardælum ........... 561 —
18. Nökkvi S316, sama stað ............. 549 —
19. Þjálfi N185, Lundi ................. 532 —
20. Húfur S309, Laugardælum ............ 526 —
21. Ljómi V108, Hvanneyri .............. 522 —
22. Blómi S326, Laugardælum ............ 514 —
23. Kollur S331, sama stað ............. 475 —
24. Straumur N199, Lundi ............... 433 —
25. Fálki S333, Laugardælum ............ 426 —
26. Bætir S327, sama stað .............. 405 —
Alls vont 34 naut notuð til fleiri en 300 kúa livert með
árangri. Við holdanautum fengu 695 kýr.
Afkvœmarannsóknir. Samkvæmt lieimildum frá land-
búnaðarráðuneytinu vom árið 1970 veittar á fjárlögum
400 þúsund krónur í stofnstyrk til afkvæmarannsókna-
stöðvanna á Lundi og í Laugardælum, og var honum
skipt jafnt milli þeirra.
Sigurjón Steinsson, ráðunautur S. N. E., liefur eins og
árlega að undanfömu sent frá sér fjölritaðar niðurstöður
um afkvætnarannsóknimar á Lundi, þar sem nákvæni-
lega er greint frá, ltvernig liver einstök kvíga reyndist.
1 rannsókn nr. 13, sem lauk á árinu, vom 14 dætur
Hrafns N187 og 15 dætur Rikka N189. MjólkuSu dœtur
Hrafns A 1. mjólkurskeiSi (304 dögum) að meSaltali
3420 kg me& 4,15% meSalfitu, þ. e. 14193 fe, en reiknaS
í 4% feitri m jólk 3496 kg. Voru þœr í lok tímabilsins
í 4,05 kg dagsnyt. Þær voru 834 daga gamlar (tæplega
27j/2 mánaðar), er þær bám, og var brjóstmál þeirra
nýborinna 173,1 cm að meðaltali. Dœtur Rikka m jólkuSu