Búnaðarrit - 01.01.1971, Blaðsíða 157
BÚNAÐARÞING
151
Fyrir AustfirSingakjördœmi:
1. Snæþór Sigurbjömsson, bóndi, Gilsárteigi.
2. Sigurjón Friðriksson, bóndi, Ytri-Hlíð.
Varamenn: 1. Guttormur V. Þormar, bóndi,
Geitagerði.
2. Sigurður Lámsson, bóndi, Gilsá.
Fyrir A ustur-Skaftfellingakjördœmi:
Egill Jónsson, héraðsráðunautur, Seljavöllum.
Varamaður: Sighvatur Davíðsson, bóndi, Brekku.
Fyrir Sunnlendingakjördœmi:
1. Hjalti Gestsson, héraðsráðunautur, Selfossi.
Varamaður: Stefán Jasonarson, bóndi, Vorsabæ.
2. Jón Egilsson, bóndi, Selalæk.
Varamaður ölver Karlsson, bóndi, Þjórsártúni.
3. Jón Gíslason, bóndi, Norðurhjáleigu.
Varamaður: Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum.
4. Láms Ág. Gíslason, bóndi, Miðliúsum.
5. Sigmundur Sigurðsson, bóndi, Syðra-Langholti.
Varamenn þeirra: 1. Siggeir Bjömsson, bóndi, Ilolti.
2. Einar Gestsson, bóndi, Hæli.
Samkvæmt kvaðningu stjómar Búnaðarfélags Islands
kom Búnaðarþing saman til fundar í Bændahöllinni í
Reykjavík mánudaginn 22. febrúar kl. 10,00.
Forseti þingsins, Þorsteinn Sigurðsson, formaður Bún-
aðarfélags Islands, bauð dr. Kristján Eldjárn, forseta
íslands; Ingólf Jónsson, landbúnaðarráðherra; þingfull-
trúa og aðra gesti velkomna.
Því næst minntist forseti Bjarna Bjarnasonar, fyrrv.
skólastjóra á Laugarvatni, er lézt eftir að síðasta Bún-
aðarþing var báð, og mælti á þessa leið:
Bjarni Bjarnason var fæddur að Búðarhóli í Austur-