Búnaðarrit - 01.01.1971, Blaðsíða 251
LANDBÚNAÐURINN 245
aska félli öðru livom síðar, einkum í nágrenni gosstöðv-
anna.
Síðar verður vikið að viðbrögðum vísindamanna,
bænda og stjómvalda við öskufallinu og því tjóni, er
það olli.
1 júní var sæmilegt tíðarfar. Hiti var 0,4°C yfir meðal-
lagi og xirkoma mikil suðvestanlands, en of lítil norð-
austanlands. Frá 10.—24. júní var hlýtt um land allt, en
kaldara bæði í byrjun og lok mánaðarins. Sauðfé var
sleppt í síðari bluta maí og í fyrri bluta júní, en þó var
snmt af því á húsi fram undir Jónsmessu á öskufalls-
svæðunnm. Óvíða var kúm lileypt tit fyrr en komið var
fram í júní, og víða þurfti að gefa þeim fram í jiilí,
einkum uni norðanvert landið. Grasspretta var fremur
liæg í júní nema á Suðausturlandi. Þar vom tún vel
sprottin í júnílok. Mikill jarðkali átti án efa mestan
Jiátt í Jiví, bve hægt gróðri miðaði áfram víðast livar á
landinu í júní, jafnvel Jiar sem tún voru óskemmd af
kali og þar sem borið bafði verið á snemma í júní, en
auk þess vom stórkostleg ný köl í túnum í uppsveitum
Arnessýslu, á Vestfjörðum, einkum J)ó við ísafjarðardjúp,
og í Strandasýslu, á útnesjum í Húnavatns- og Skaga-
fjarðarsýslum og á stómm flæmum túna í Eyjafirði utan
Akureyrar og inndölum Eyjafjarðar, í vestanverðri Suður-
Þingeyjarsýslu og á bæ og bæ í austanverðri sýslunni. Þá
vom mikil köl í Svalbarðsbreppi í Norður-Þingeyjarsýslu
og á spildu yfir Jivert Fljótsdalsliérað utanvert. ()11 Jiessi
nýju köl virtust orsakast af svellum, sem legið böfðu
á túnum frá Jiví í skammdeginu til vors. Mátti alls stað-
ar sjá skipta um til bins betra, þar sem annaðlivort lá
snjór á túnum eða þau urðu auð í desember og janúar-
blákunum. Mikil svellaköl vont líka í i'ithaga. Þá spillti
J)að allvíða fyrir sprettu á túnum, að surnir bændur
náðu ekki áburði fyrir verkfallið mikla, sem stóð frá
27. maí til 19. júní. Gátu þeir ekki borið á fyrr en undir
júnílok.