Búnaðarrit - 01.01.1971, Blaðsíða 217
BÚNAÐARÞING
211
lóð fyrir etækkun húsrýmis Bændahallarirmar. Ennfremur verði
kannaðir möguleikar á að fá innlent fjármagn til framkvæmda, ef
til þeirra yrði stofnað. Þá verði gerð kostnaðaráætlun um rekstrar-
afkomu Hótel Sögu, miðuð við þá stækkun, sem hagkvæmust þykir.
Þingið leggur áherzlu á, að ekki komi annað framlag til við-
byggingarinnar af hálfu hænda og bændasamtakanna en tekjuafgang-
ur af rekstri Bændahallarinnar.
Að lokinni þeirri athugun, sem að frarnan greinir, verði þær
niðurstöður lagðar fyrir Búnaðarþing til endanlegrar ákvörðunar.
Þessi ályktun var samþykkt með 13 atkvæðum að við-
höfðu nafnakalli, 12 greiddu ekki atkvæði.
Já sögðu:
Ásgeir Bjarnason,
Egill Bjarnason,
Egill Jónsson,
Einar Ólafsson,
Grimur Arnórsson,
Gumuir GuSbjartsson,
Hjalti Gestsson,
Jóhann Jónasson,
Jón Gíslason,
Jósep Rósinkarsson,
Pétur Pétursson,
Sigmundur Sigurðsson,
Sigurður J. Líndal.
Atkvæði greiddu ekki:
Friðbert Pétursson,
Gísli Magnússon,
Hjörtur E. Þórarinsson,
Ingimundur Ásgeirsson,
Jón Egilsson,
Lárus Ág. Gíslason,
Magnús Sigurðsson,
Sigurjón Friðriksson,
Snœþór Sigurbjömsson,
Stefán Halldórsson,
Teitur Björnsson,
Þórarinn Kristjánsson.
Mál rtr. 40
Tilla/(a til þingsályktunar var&andi álbrœðslunaíStraums-
vík. LögS fram af stjórn BúnaSarfélags íslands.
Búnaðarþing ályktar að skora á ríkisstjórn Islands, að
hún sjái um, að komið verði hið fyrsta upp hreinsitækj-
um í álbræðsluna við Straumsvík, til þess aS takmarka
mengun eftir því sem auðið er, og felur stjórn Búnaðar-
félags Islands að fvlgja máli þessu fast eftir.