Búnaðarrit - 01.01.1971, Blaðsíða 247
BUNAÐARÞING
241
Varainenn þeirra:
Halklór Pálsson, húnaðarmálastjóri,
Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum.
4. Kosinn 1 maður í Vélanefnd ríkisins til 4 ára.
Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum.
5. Kosnir 2 nienn í útvarpsfrœSslunefnd Búnaðarfélags
íslands til 1 árs.
Kosningu hlutu:
Jóhannes Eiríksson, ráðunautur,
Magnús Sigsteinsson, ráðunautur.
6. Kosin milliþinganefnd til aS endurskoöa
búfjárrœktarlögin.
Kosningu hlutu:
Egill Bjamason, héraðsráðunautur, Sauðárkróki,
Magnús Sigurðsson, bóndi, Gilsbakka,
Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum.
7. Kosin milliþinganefnd til aS endurskoSa
jarSrœktarlögin.
Kosningu lilutu:
Egill Jónsson, héraðsráðunautur, Seljavöllum,
Jón Egilsson, bóndi, Selalæk,
Teitur Björnsson, bóndi, Brún.
8. Kosin milliþinganefnd til að gera tillögur
um búnaSarmenntun bœnda.
Kosningu lilutu:
Hjalti Gestsson, héraðsráðunautur, Selfossi,
Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjöm,
Páll Pálsson, bóndi, Borg.
Þá lýsti fráfarandi forseti því yfir, að störfum þessa
Búnaðarþings væri lokið. Hefði það staðið í 22 daga,
haldið 19 fundi, fengið 61 mál til meðferðar og afgreitt
55 þeirra. Taldi liann fulltrúa bafa unnið vel og dyggi-
lega, þakkaði þeim störfin og einnig öðru starfsliði Bún-
16