Búnaðarrit - 01.01.1971, Blaðsíða 38
32
BÚNAÐARRIT
21. Djúpárhreppur, verktaki Suðurverk s/f., Hvolsvelli.
22. Rsb. Flóa og Skeiða, verktaki Rsh. Flóa og Skeiða.
23. Gnúpverjahreppur, verktaki Vélgrafan s/f., Skeið-
um.
24. Hrunamannahreppur, verktaki Vélgrafan s/f.,
Skeiðum.
25. Rsb. Ketilbjörn, verktaki Rsb. Ivetilbjörn.
26. Þingvallalireppur, verktaki Vélgrafan s/f., Skeiðum.
27. ölfusbreppur, verktaki Rsb. Ketilbjörn.
B. Plógræsla
1. Snæfellsness- og Hnappadalssýsla, verktaki Plógur
li/f., Skagafirði.
2. V.-Húnavatnssýsla, verktaki Plógur b/f., Skagafirði.
3. Skagafjarðarsýsla, verktaki Plógur b/f., Skagafirði.
4. Rsb. Hjörleifur, verktaki Rsb. Hjörleifur.
5. Rsb. Fljótsblíðar, Hvols og Rangárvalla, verktaki
Plógur s/f., Skagafirði.
6. Rsb. Ása-, Holta- og Landmanna, verktaki Kjarni
s/f., Sauðárkróki.
7. Hrunamannalireppur, verktaki Vélasjóður ríkisins.
8. Laugardalslireppur, verktaki Vélasjóður ríkisins.
9. Þingvallabreppur, verktaki Plógur s/f., Skagafirði.
Þá var samið við Vélasjóð ríkisins um að annast vél-
gröft á Vestfjörðum, ennfremur að Kjami s/f. tæki að
sér verkefni þau, sem fyrir lágu í plógræslu í A.-Skafta-
fellssýslu og syðstu breppum S.-Múlasýslu. Verkefni Rsb.
Hjörleifs var aukið og því falið að taka að sér plóg-
ræslu í A.-Landeyjum.
Nokkurrar óánægju befur gætt meðal bjóðenda út af
þeim ákvæðum jarðræktarlaga, að ræktunarsainbönd
hafa rétt til að ganga inn í lægsta tilboð, livert á sínu
ræktunarsvæði, og skipast menn þar í tvær andstæðar
fylkingar. Einstaklingar vilja láta afnema þeiuian rétt