Búnaðarrit - 01.01.1971, Blaðsíða 113
SKYRSLUR STARFSMANNA
107
Signrðssyni, Stóra-Lambliaga, Borg. Vorið 1969 voru not-
aðir á sambandssvæðinu 32 stóðliestar til 605 hryssna.
Hrossarœktarsamband SkagfirSinga var stofnað 14.
apríl s.1. Formaður er Magnús Gíslason, bóndi, Frosta-
stöðum. 1 þeirra blut komu stóðliestarnir Roði frá Ev-
hildarholti og Eyfirðingur 654 frá Akureyri, þá gerðu
Skagfirðingar og Húnvetningar með sér samkomulag um
að nota Eyfirðing og Börk til skiptis. Svo brapalega tókst
til, að Eyfirðingur féll fyrir björg í Utanverðunesi á s.l.
hausti og var þar með allur. Var mikill skaði að missa
hann. Á vegum sambandsins voru notaðir 10 stóðbestar
til 217 hryssna.
Hrossarcektarsamband Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslna
var stofnað 11. apríl s.l. Formaður er Haraldur Þórarins-
son, skólastjóri, Syðra-Laugalandi. 1 þeirra lilut komu
stóðbestarnir Fjölnir 592 frá Akureyri og Þokki 607 frá
Viðvík. Notaðir voru 11 stóðhestar til 193 bryssna. Brenn-
andi spursmál er það, livaða stóðhesta eigi að nota til
binna glæsilegu dætra Svips 385 til að nýta rétt þann
góða stofn, sem fvrir er. Verða nii á næstu árum gerðar
frekari tilraunir með þetta.
Hrossararktarsamband Vesturlands notaði 24 stóð-
besta til 359 hrvssna. Þá var Glampi 643 frá Stafholti
vanaður, þótti of virkjalítill og ekki nógu fallegur, auk
þess skeiðlaginn. Sama vor var Þytur 710 frá Geldingaá,
Leirár- og Melalireppi, keyptur. Iíann er úr skyldleika-
ræktun Skuggafélagsins, efnilegur foli, stór og fallegur.
Keyptir voru einnig Skúmur frá Krossi, Lundarreykjadal,
f. ’67 og Ylur frá Kirkjubœ, Rang., f. 1968, eru báðir álit-
legir um margt, þótt þeir bafi galla, eins og alltaf vill
verða. Vorið 1970 voru tveir folar keyptir: Ófeigur frá
Hvanneyri, f. 1968 (Skeifusonur) og Flóki frá GeirshlíS,
f. 1968. Hæringur frá Gilhaga, Skag., var keyptur ’69,
taminn s.l. vetur, en svekkti tamningamanninn til upp-
gjafar vegna hlaupagleði og óstýrilætis. Var hann svo