Búnaðarrit - 01.06.1941, Qupperneq 12
162
BÚNAÐARRIT
163
____________ ______________ BÚNAÐARRIT
Skýrsla um styrkhæfí*' 'arðahætur samkvæint jarðræktarlögum 1925—1940.
Mælt árið Félög Jarða- bóta- menn ■'l
1925 176 1584
1926 180 2280
1927 198 2600
1928 204 3641
1929 214 4931
1930 215 4658
1931 216 4638
1932 217 5210
1933 216 4683
1934 217 4490
1935 216 4606
1936 216 4851
1937 216 4338
1938 216 4624
1939 216 5059
1940 218 3936^
011 árin - -
Hér er að vísu um áætlun að ræða. En hún styðst
við svo sterk rölt, að því verður ekki haggað, sem
lienni er ætlað að sýna, að þeir, sem að jarðabótum
liafa starfað, þetta árabil, hafa sjálfir þurft að leggja
fram stórfé. Þegar þessa er gætt, þarf engan að
undra, þótt víða hafi safnazt skuldir og allerfilt hafi
orðið fyrir fæti fjárhagslega, hjá mörgum.
Bændur hafa lyft Grettistaki með ræktunarfram-
kvæmdum síðustu ára. Þótt ríkissjóður hafi styrkt
ræktun allverulega síðastliðin 15 ár, þá er það þó að-
eins lílill hluli ræktunarkostnaðarins, sem á þann
Iiátt hefur fengizt. Meginhlutann hafa framkvæmda-
mennirnir sjálfir orðið að greiða. Ræktunarfram-
kvæmdir síðuslu 15 ára, eða þó öllu heldur allt frá
aldamótum eru stórfelldasta landnámsstarfið, sem
Aburðar- hús. Styrkur kr. Túnr. og garðrækt. Styrkur kr. Illöður. Styrkur kr. Ilækkun kr. Sam Dagsverk tals Styrkur kr.
30135 102609 » » 123125 132744
43008 158836 » » 187878 201844
78274 199716 » » 252354 277990
97868 272087 4423 » 346178 374378
81214 429325 2096 » 487660 512635
55757 494827 36950 » 605897 587534
61662 530275 40016 » 651415 631953
41688 512680 11172 • » 562815 565540
58525 394731 22234 » 478215 475490
91292 439050 57506 » 614923 587848
123399 435756 62660 » 643341 621815
95754 374517 77115 » » 547386
96914 309762 89873 40982 » 537531
78358 371722 68240 41973 » 560293
82024 387969 55219 34727 » 559939
17283 223260 1 7436 18595 » 276574
1133155 5637122 544940 136277 4953801 7451494
unnið hefur vcrið frá því að land byggðist. Sú kyn-
slóð, sem liefur innt það af höndum, liefur lagt sinn
skerf óskertan til þess að skapa sterkt og þróttmikið
þjóðfélag. Störf þeirra manna, sem þar hafa varðað
veginn, hafa enn ekki fengið þá viðurkenningu, sein
þau eiga skilið, en sagan mun leggja sinn óhlutdræga
dóm á það eins og annað síðar.
V.
Hér að framan hefur verið gefið yfirlit um, liversu
miklu fé varið helur verið til styrktar jarðræktar-
framkvæmdum. Þessu næst skal reynt að draga fram
dæmi uin það, hvaða áhrif þessi fjárframlög hafa
haft. Hvaða sýnileg tákn eru um þær ca. 36 milljónir
króna, sem varið licfur verið til ýmiss konar umbóta