Búnaðarrit - 01.06.1941, Síða 77
BÚNAÐARRIT
227
kúnna og hirðisins. Og stundum myndast það ekki þó
hirðirinn sé sá sami vetrarlangt, eða jafnvel fleiri ár
i röð. Fer það eftir skaplyndi mannanna, og því hve
ljóst þeim er, hverjum einum, að kýrin er lifandi
skepna, með tilfinningalíf sem hefur áhrif á afköstin
og þar með arðsemina.
Á bæ nr. 4 af verri bæjunum má ætla að fjósið
eigi sinn þált í því að meðalnytin ekki verður meiri.
Það er timþurskúr, sem í er sami hiti, eða líkur og
liti, og því oft svo mikill munur á nylhæðinni, eftir
veðri, að ótrúlegt má heita. Veit ég til þess, að þegar
gengið hefur i mikinn lculda, hafa kýrnar gelzt um
full 2 kg, og hafi hann staðið Jengi, liafa þær elrlvi
náð nytinni upp aftur þegar lilýnaði. Þar vantar
Jvýrnar vinnuskilyrði til að geta unnið úr efninu, sem
þær fá lil vinnslu, eins og óánægðu kýrnar, sem
vantar vináttusamböndin við hirðinn.
Eg Jiygg því, að í þessum tvennum bæjahópum,
megi sjá dæmi er geli sýnt bændum hvernig oldcar
Icýr geta orðið. Þær geta allar orðið eins og meðal-
lcýrin á Jjetri bæjunum ef vel er á lialdið, og slcipu-
Jega að því unnið með festu og einbeitni.
Þeir, sem sjá muninn á arðseminni, eiga með því
að fá nolclcurn áhuga fyrir því að breyta lcúm sinum,
og gera þær arðsamari. Og allir ælLu að reyna að til-
einlca sér stefnufestu og einbeitni í starfi sínu.
Og meðal verri bæjanha má sjá glögg dæmi þess,
hvernig bóndinn sjálfur gerir lcýr sínar arðlausar
með því að sveltifóðra þær. Sú trú, sem áður er að
vilcið, að bezt sé að Iiafa kýrnar sein flestar að vetr-
inum, til þess að geta látið sem flesta munna bita
grasið á jörðinni að sumrinu og umsetja það í mjóllc
cr liáslcaleg og slcaðleg og á að hverfa úr huga allra
íslenzlcra bænda. Á henni byggist horfleijtingsbú-
slcapurinn, sem aldrei er tryggur, og aldrei gefur
þeiin er hann stunda sæmilegan arð í aðra hönd.