Búnaðarrit - 01.06.1941, Blaðsíða 82
232
BÚ NAÐARRIT
sýriingum í hverri sýslu, en sá 4. hve mörg ])ct. af
sýningarhæfum hryssum, þ. e. 4 vetra og eldri,
mættu, eða hve vel sýningarnar voru sóttar, og gefur
það að einhverju leyti lil kynna áhuga manna í sýsl-
unum fyrir rækt og kynbótum hrossanna.
Þegar samanburður er gerður á þessu atriði, er
erfitt að bera saman hrossamörg héruð og hrossafá,
þar sein fleiri folaldshryssur eru í hinum fyrri, en
það hindrar talsvert aðsókn að sýningunum. Af hiri-
um hrossafáu hérúðum stendur A.-Skaftafellssýsla
sig .bezt en Múlasýslur lakast. Af hrossamörgu sýsl-
unurn stendur Húnavatnssýsla sig hezt eri Rangár-
vallasýsla Iakast. Það má taka sýningafjöldann með
í þennan samanurð, af því að sýslurnar ráða því
sjálfar hve margar sýningar þær hafa.
Fimmti dálkur sýnir, hve margar hryssu fengu 1.
verðl. Eg vil leiða athygli að því, að af þeim 59 hryss-
um, sem fengu 1. verðl. í Árnessýslu voru 43 á sýn-
ingunni við Laxárbrú, en þangað koma hross af
Hreppum og Skeiðum. Samkvæmt 6. dálki hefur
Húnavatnssýsla hlutfallslega flestar hryssur í fyrstu
verðlaunum af sýndum hryssum, en næst er Skaga-
fjörður. Það gefur fyrst og fremst til kynna, að margt
er þar af góðum hryssum, en hlutfallshæðin mun
stafa mikið af því, að menn hafa ekki tök á að sýna
nema einhvern hluta al' hryssum sínúm og velja þá
það slcársta úr. Það kemur einnig í ljós í 7. dálki að
hlutföllin raskast, en þar er gefið upp hve mörg pct.
af öllum liryssum 4 vetra og eldri hafa l'engið 1.
verðl. Það má teljast góð útkoma hjá Skaftafells-
sýslunum, nokkuð sæmileg hjá hinum, nema Rang-
árvallasýslu, þar er niðurstaðan ekki góð.
í næsta kafla töflunnar, dálltar 8—-13, eru sýnd
meðaltöl af málum hryssanna, liæð, hrjóstmál og
fótmál. Málin eru tekin af I. verðl. hryssunum og
af þeim öllum, frá síðustit sýninguni, en svo cru til