Búnaðarrit - 01.06.1941, Síða 91
BÚNAÐARRIT
241
félag Gniipverja hefði eklíi noiað hann og hann notið
])ess, af því að það eru ekki eingöngu kostir hans
sjálfs, sein hafa skapað allan árangurinn af notkun
lians, heldur einnig það, hversu vel og skynsamlega
hann hefur verið notaður. Það hefur verið stefnt
hiklaust að því niarki, að koma sér upp hreinum
og kynföstum stofni með hann sem grundvöll.
Árnanesælt.
Blakkur frá Árnanesi 129, er fæddur Valdemar
Stefánssyni í Árnanesi, Hornafirði árið 1926. Um
Blaklc er ritað í Búnaðarritinu 1938, bls. 77 og í
Hestum bls. 110, ásamt mynd nr. 136.
Lýsing 1930 á sýningu við Meðalfellsrétt: Brúnn,
146—163—19. Fríður, harður, reistur, réttur, ágæt-
lega settir fætur og réttir.
Ætt:
F.: Blakkur, Streit.
Ff.: Ekki upplýst. (E. t. v. af Stokkhólmaætt, Skag.)
Fm.: Hæra, Árnanesi 342.
I'mf.: Brúnn, Árnanesi.
Fni2.: Rauðka, Maríubakka.
Fmfm.: Öða-Rauðka 2.
M.: Stjarna, Árnanesi 36.
Mf.: Sóti, Hólum.
Ma.: Óða-Rauðka 2.
Blakkur var notaður til ársins 1933 austur í Horna-
firði, en þá var hann seldur Hrossaræktarfél. Hruna-
mannahrepps í Árnessýslu, og þannig varð hann
nábúi Nasa. Þar var hann notaður til ársins 1938,
að hann var sendur aftur til Hornafjarðar í skiptum
fyrir Bráinn 144. Hann fótbrotnaði fyrir austan árið
1939 og var drepinn.
Út af Blalck hefur lcomið fjöldi af hinum gjörfi-
legustu hryssum og nú eru í uppvexti nokkrir efni-