Búnaðarrit - 01.06.1941, Qupperneq 99
BUNAÐARRIT
249
vetra, og eldri, var 138,6—157,1—17,8. Mörg af-
kvæmanna voru ung og ekki fullþroskuð, og það
verður að takast með í reikninginn, þegar borin
eru saman brjóstmálin. Það er mikið verðmæti,
sem Sörli hefur slcapað í þessari sveit á 10 árum.
2. Húni, 158, f. 1930. Eig. Hrossarktarfél. Austur-
Landeyja, Rangárvallasýslu.
Ætt:
F.: Stjarni, Hindisvík 118.
M.: Snegla, Hindisvík 400.
Djúpadal 1940: Rauður, fríður og fjörlegur,
140—153—17—6,1. Húni fékk 2. verðl. fyrir af-
kvæmi 1940. Aflcvæmi hans voru ung og ekki
fullþroskuð, en þau eru yfirleilt mjög fríð og
létt yfir þeim.
3. Vinur 143, f. 1926. Eigandi: Björn Einarsson,
Skeggjastöðum, Árnessýslu.
Ætt:
F.: Jarpur, Gufunesi.
M.: Rauðl)lesa, Skeggjastöðum, dólturdóttir
Lárusar-Brúnku, Reykhólum.
Ff.: Reykhóla-Óðinn.
Fs.: Víkingur, Þorl'innsstöðum.
F4.: Jarpur, Þorgrímsstöðum, 117.
Fb.: Víkingur, Breiðabólsstað, undan Rauð-
skjónu, Hindisvík, 394.
Selfossi 1940: Fríður. Hálsinn reistur en
nokltuð djúpur og sver. Miðlangur og söðulbak-
aður, 144—169—19—6,4. Vinur hefur fengið 2.
verðlaun á tveimur síðustu sýningum. Þótt hann
sé ekki afkomandi Stjarna 118, má hann teljast
lil Hindisvíkurættarinnar, en það er að vísu
nokkuð langt sótt.
4. Kári 194, f. 1934. Eigandi: Hrossaræktarfél.
Ilraungerðishrepps, Árnessýslu.
16