Búnaðarrit - 01.06.1941, Page 101
BÚNAÐARRIT
251
100, nr. 7.) Blesi er mjög fríður og fínlegur
hestur, og var annar bezti héstur af ættinni, sem
kom á sýningar 1941. .
7. Stjarni 190, f. 1933. Eigandi: Sigurbjörn Guð-
mundsson, Syðri-Þverá. Ættaður frá Hindisvík.
Tjörn á Vatnsnesi 1941. 139—152—29—6,2. (Sjá
Búnaðarritið 1938, bls. 100.) Stjarni er fríður
hestur en of grannbyggður og veigalítill.
8. Sokki 206, f. 1935. Eigandi: Sigrún Sigurðar-
dóttir, Ásbjarnarstöðum.
F.: frá Hindisvík.
M.: Stjarna, Katadal 794.
Tjörn 1941. Rauður m. leist v. afturf. 136—
157—29—6,2. Sokki er fríður hestur og þétt-
byggður, en með full grunna lend.
9. Roði 211, f. 1935. Eigandi: Magnús Blöndal,
Gilsstöðum, Vatnsdal. Ættaður frá Hindisvík í
báðar ætlir. Undirfelli 1941. Rauður. Fríður,
reistur, léttur og fjörlegur. Full hár aftan. 139—
156—28—5,9. Fætur eru grannbyggðir og hann
fléttar dálítið framan.
10. Roði 212, f. 1935. Eigandi: Gísli Jónsson, Saur-
bæ, Vatnsdal.
F.: Stjarni frá Asi 155. (Hrossaræktarfél. Vind-
hælishrepps.)
M.: Iða, Saurbæ 735.
Undirfellsrétt 1941. Rauður. Fríður, reistur og'
þreldegur. Lendin full grunn og ofurlilið aftur-
dregin. 142—162—31—6,3. Hófar dálílið fylltir.
11. Víkur 215, f. 1932. Eigandi: Jón Pálmason,
Þingeyrum.
F.: Stjarni 118.
M.: Brúnka, Hindisvik.
Beinakeldu 1941. Rauður. Fríður, fínn og
reistur háls. Frekar grannbyggður. Léttur í