Búnaðarrit - 01.06.1941, Blaðsíða 102
252
BÚNAÐARRIT
hreyfingum. 139—151—29—6,0. Fléttar framan,
dálílið snúinn í kjúkum aftan.
12. Roði 187, f. 1931. Eigandi: Hrossaræktarfél. Ból-
staðarhliðarhrepps.
Ættaður frá Hindisvík. Bólstaðarhlíð 1941.
Rauður. Fríður og reistur. Hlutfallsgóður, þyldc-
ur og djúpur. 140—159—30—6,4. (Sjá Búnaðar-
ritið 1938, hls. 99—100.)
Roða tel ég fegurstan þeirra hesta, sem ég hef
séð af Hindisvíkurættinni. Sérstaklega ber af hjá
honum þykkt og dýpt bolsins. Þá hefur hann
einnig mjög fallega, svera og hrausta fætur.
13. Stjarni 155, f. 1928. Eigandi: Hrossaræktarfél.
Vindhælishrepps.
Sjá um for. Búnaðarritinu 1938 hls. 99.
Skrapatungu 1941. Fríður og reistur. Fremur
illa lolcaður. Grunn lend. 136—152—30—6,3.
Mörg hross af Hindisvíkurættinni eru mörg fagur-
lega hyggð, fíngerð og fjörleg, en rælctun stofnsins
fyrir norðan er elcki nógu ákveðin og ekki nógu
vönduð. Ættin virðist ætla að breiðast mikið út, og
má það mjög gjarnan, en það er elclci nóg að eiga
Iiross af ættinni, það þarf að velja þau með ná-
lcvæmni, því það er farið að votta fyrir úrlcynjun
sökum' skyldleika, og of lítillar vandvirkni við val
undaneldisgripanna.
Geitaskarðsætt.
Um ætt þessa er ritað i Búnaðarritinu 1938 hls.
96—98.
1. Þolclci frá Brún 134, f. 1927. Eigandi: Hrossa-
ræktarfél. Mýrdæla, Vestur-Skaftafellssýslu.
F.: Hárelcur, Geitaslcarði 105.
M.: Snælda frá Brún.
Vík í Mýrdal 1940. Steingrár. Fríður. Fínn