Búnaðarrit - 01.06.1941, Síða 103
BUNAÐARRIT
253
reistur, vel borinn háls. Þykkur og þreklegur.
145—165—18,5—30—6,5. Um þokka er ritað i
Búnaðarritinu 1938, hls. 80—82, ásamt mynd.
Hann var notaður í Eyjafirði og Austur-Húna-
vatnssýslu til 1932, en þá var hann seldur suður
í Mýrdal og hefur verið notaður þar síðan.
Undan honum hafa komið hin gervilegustu
hross, og eru Mýrdælingar að koma sér upp
kynföstum stofni út af lionum, og vinna að því
með fullkomnum skilnnigi og ákveðni. Þarna er
að lcoma upp framúrskarandi vinnuhestastofn,
sem nú þegar er orðinn mjög rómaður og eftir-
sóttur.
Höfuðeinkenni ættarinnar er mikill vöxtur og
þróttur, en þó fylgja henni frekar leiðinlegir
byggingargallar, sérstaldega á börnum Háreks
105, sem var kynbótahestur i Eyjafirðinum. Það
er flatar siður og dálitlar fótaskekkjur. Mikið
minna her á þessu á afkvæmum Þokka. í fram-
ræktinni tel ég að væri ágætt að flétta inn í
þennan stofn þáttum frá Kára frá Grímstungu
194. Hafa Mýrdælingar þegar búið sig undir
þetta, því þeir leiddu nokkrar góðar hryssur
undan Þokka til Kára i fyrra.
2. Svalur 180, f. 1933. Eigandi: Halldór Pálsson,
G.uðlaugsslöðum.
F.: Þokki 134.
M.: Jarpskjótt frá Sléttardal.
(Sjá um Sval í Búnaðarritinu 1938, bls. 97.)
Auðkúlurétt 1941. Grár. Reistur. Hrausllegur 137
—162—30—6,4. Svalur var seldur í sumar
vestur í Barðastrandarsýslu.
3. Sörli 181, f. 1933. Eigandi: Hrossaræktarfél.
Víkingur, Vatnsdal.
(Sjá um hann í Búnaðarritinu 1938, hls. 97.)
Undirfelli 1941. Jarpur. Fríður, reistur og þétt-