Búnaðarrit - 01.06.1941, Blaðsíða 113
BÚNAÐARRIT
263
F.: Gelsll 1-82.
M.: Jörp hryssa.
Leirljós, reistur hlutfallsgóður og þreldegur,
142—161—30—6,6. Kjúkur of linar. Fléttar v.
framfæti. Um föður Þrastar er ritað í Biinaðar-
ritinu 1938, hls. 103.
11. Ófeigur 219, f. 1936. Eigandi: Ragnar Daviðsson,
Grund, Eyjafirði.
F.: Krummi, Grund.
M.: Bleik frá Kropþi.
Bleikálóttur. Reistur, brjóstdjúpur og hlut-
fallsgóður. Frekar þunnur fram. Lendin full-
grunn. Dálítið snúinn í kjúkum.
12. Sleipnir 220, f. 1935. Eigandi: Friðrik Jónsson,
Akureyri.
F.: Rauður frá Svartárdal.
M.: Brún frá Svartárdal, Skagafjarðarsýslu.
Brúnn. Harðlegur svipur, reisutr, livelfdur
háls. Boldjúpur, hlulfallsgóður og þykkur.
Lendin grunn. 140—154—30—6,5. Skeiðlaginn.
Hraustir og réttir fætur.
13. Nasi, Vindheimum 146. Um hann er ritað í Bún-
aðaritinu 1938, hls. 101
14. Starkarður, Bjarnastaðahlíð 171. Um hann er
rilað í Búnaðarritinu 1938, hls. 101.
15. Njáll, Barkarstöðum 177. Eigandi: Sigurður
Þorkelsson, Barkarstöðum.
Um Njál er ritað í Búnaðarritinu 1938, bls.
103. Hann fékk 2. verðl. fyrir afkvæmi 1941.
Mörg af afkvæmum hans eru myndarleg, en
nokkuð misjöfn. Hann vantar einnig kynfestu í
fótabyggingu.
Einn hestur, sem getið er í Búnaðarritinu 1938,
hls. 102, Blakkur, Miklabæ 150, var felldur frá verð-
launum 1941, sökum þess að liann var eineistingur.
Blakkur er fínbyggður hestur og hraustlegur. Háls-