Búnaðarrit - 01.06.1941, Page 124
Skipulag Búnaðarfélags íslands.
Það var siður á fyrstu árum Búnaðarfclags íslands,
að birta skrá um æfifélaga fclagsins árlega í Bún-
aðarritinu. Síðasta æfifélagaskrá er birt í 32. árg.
þess árið 1918. Það má segja, að hér hafi ýmist verið
ol' eða van af hálfu félagsins. Ástæðulaust virðist
með öllu að birta árlega sömu nafnaskrárnar. Má
áreiðanlega nota það rúm i Búnaðarritinu til þarf-
legri hluta. En hitt virðist önnur fjarstæðan frá, að
birta aldrei lista um æfifélaga, en nú eru 23 ár siðan
það var síðast gert.
Að vísu er skipulag Búnaðarfélags íslands þannig
nú, að æl'ifélagar þess taka ekki virkan þátt í starf-
semi félagsins, á annan hátt en þann, sein þeir starfa
sem félagar í undirdeildum Búnaðarfélags íslands,
búnaðarsamböndunum og hreppalninaðarfélögunum.
Svo að einu hlunnindi, sem þeir njóta, cr að fá Bún-
aðarritið æfilangt fyrir æfifélagagjaldið. En þótt
starfsemin sé ekki margþættari, er nauðsynlegt þrátt
fyrir það, að hafa félagaskrár réttar eftir því sem
unnt er. En það er ekki hægt á annan liátt en þann,
að birta þær á prenti öðru hvoru.
Nú hefur verið reynt að leiðrélta æfifélagaskrá
Búnaðarfélags íslands eftir föngum, og er hún hirt
liér á eftir. Þó má búast við, að allmargar villur séu
í henni og eru menn vinsamlega bcðnir að senda
skrifstofu félagsins leiðréttingar sem fyrst. Skráin er