Búnaðarrit - 01.06.1941, Síða 190
340
BÚNAÐARRIT
Westrup, Simon, Ortved pr. Ringsted, Danmörku.
Erkes, Heinrich, bókavörður, Köln, Þýzkalandi.
Helgi Briem, sendifulltrúi, Lissabon, Portúgal.
Kinar E. Grandy, Wynyard, Sask., Canada.
Eirikur Hjörleifsson, Tessier, Sask., Canada.
Halldór Daníelsson, Wild Oak, Man., Canada.
Jón Einarsson, Foam Lake, Sask., Canada.
Sigfús S. Bergmann, Wynyard, Sask., Canada.
P. A. Ingvason, E1 Centro, Californiu, U. S. A.
Auk þeirra æfifélaga, sem taldir hafa verið upp hér að
framan, eru allmargir sem félagið veit ekki hvar eru niður
komnir. Hafa Búnaðarrit, sem þeiin hafa verið send, komið
endursend og póstmenn ekki getað liaft upp á dvalarstöðum
þeirra. Er sennilcgt að sumir Jieirra séu látnir. Eru nöfn þess-
ara manna prentuð liér á eftir, ásamt síðasta dvalarstað, sem
vitað var uin hér lijá félaginu, og væri oss þökk á að fá vitn-
eskju um núverandi heimilisfang þessara manna. Fái félagið
engar upplýsingar um þá innan eins árs, mnnu þeir verða
strikaðir út af félagaskránni.
Alhert Finnsson, Auðsholti, Olfusi, Arn.
Árni Antonsson, Grund, Svarfaðardal, Eyf.
Árni Jóhannsson, skipstjóri, Oddeyri.
Árni Jónsson, Hafranesi, Fáskrúðsfirði.
Árni Sigurðsson, Hofsströnd, Borgarfirði eystra.
Ársæll Sigurðsson, Nýlendugötu 13, Reykjavik.
Ásgeir Ólafsson, liúfræðingur, Freyjugötu 4, ReykjaVik.
Ásmundur Einarsson, Kirkjutorgi 6, Reykjavik.
Benedikt Benediktsson, Ilverfisgötu 9G B, Reykjavík.
Bjarni Bjarnason, kennari, Vestmannaeyjum.
Bjarni Guðmundsson, bóndi, Efra-Seli, Hrunamannahr., Árn.
Bjarni Oddsson, Smyrlafelli, Vopnafirði.
Björn Friðriksson, Óðinsgötu 24, Reykjavík.
Björn Frimannson frá Efrimýrum, Sauðárkróki.
Björn L. Gestsson, Verzl. Þingholt, Rvík.
Björn S. Gunnlaugsson, Aðalstræti 18, Rcykjavik.
Björn Jóhannsson, Veturliúsum, Jökuldal, N.-Múl.
Björn Jónsson, Glitstöðum, Norðurárdal, Mýr.
Björn Jónsson frá Viðey, Laugavegi 99, Reykjavik.
Björn Pálsson, Refstað, Vopnafirði.
Bogi Óiafsson, Hjörsey, Mýr.
Eggert Briem, Laugavegi 18 B, Reykjavílt.
Eggert Jónsson, Laugavegi 5G, Reykjavík.