Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 15

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 15
BÚNAÐARRIT 1998 stundir. Lögin öðluðust gildi 1. janúar 1999. Þá var lögum nr. 46/1991 um búfjárhald breytt með lögum nr. 51/1998. Þar er kveðið nánar á um skráningu búfjár og forða en áður var gert og jafnframt tryggt verklag ef búfjáreftirlitsmanni er meinað að gegna skyldum sínunt. Eins var á vorþingi breytt lögum nr. 68/1997 urn Lánasjóð land- búnaðarins, sbr. lög nr. 52/1998, þannig að hámark lánstíma á lánum úr sjóðnum hækkar úr 25 árum í 40 ár. Framkvæmdir og fjárfestingar Árið 1998 jukust framkvæmdir í sveitum eftir samdráttarskeið undanfarinna ára. Þannig voru byggð 19 fjárhús í stað 11 árið á undan og 10 fjós en 11 árið áður. Lán- veitingar frá Lánasjóði landbúnaðarins námu alls 1.622 millj. kr. ogjukust um 56% frá fyrra ári. Af lánaflokkum sem veruleg aukning varð í má nefna lán til véla- og tækjakaupa en lánareglur í þessurn flokki voru rýmkaðar mjög á árinu. Einnig jukust Mynd 4. Fjármunamyndun á landbúnaði 1993-1998. Heimild: Þjóðhagsstofnun. lán til jarðakaupa, byggingar hesthúsa og reiðskemma og lán til bústofnskaupa. Yfirlit yfir lán er í töflu 2 í viðauka. Að mati Þjóðhagsstofnunar var heildarfjármuna- myndun í landbúnaði 2.950 millj. kr. Mynd 4 sýnir fjármunamyndun í landbúnaði árin 1994-1998 í millj. kr. á verðlagi hvers árs. Innflutningur á búvörum Hinn 1. júní 1995 var leyfður innflutningur á búvörum í samræmi við ákvæði GATT- samningsins frá árinu 1994 með gildistöku laga nr. 87/1995 um aðild íslands að Alþjóða viðskiptastofnuninni. Samkvæmt lögunum er heimilaður innflutningur á búvörum, annars vegar samkvæmt lág- marksaðgangi og hins vegar samkvæmt ríkjandi markaðsaðgangi. Einnig eru ákvæði um hámarkstoll á innfluttar búvörur og lækkun hans á samningstímabilinu. Sam- kværnt lágmarksaðgangi ber að heimila innflutning á magni sem svarar til 3% af innanlandsneyslu sem síðan skal vaxa í 5% á sex ára tímabili. Þetta á við um landbún- aðarvörur sem ekki hefur verið heimilaður innflutningur á, svo sem hráar og unnar kjötvörur, egg, smjör og osta. Innflutningur samkvæmt ríkjandi markaðsaðgangi á við vörur sem fluttar hafa verið inn samkvæmt undanþágu frá innflutningsbanni á búvör- um, t.d. blóm og grænmeti. Á árinu 1998 er talið að innflutningur á mjólkurvörum hafi verið ígildi um 0,9 millj. lítra mjólkur á próteingrunni sent svarar til 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.