Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 12
BÚN AÐARRIT 1998
árum. Árið 1992 varði
ríkissjóður kr. 11,9
milljörðum til land-
búnaðarmála eða
9,01% af heildarút-
gjöldum ríkissjóðs það
ár. Ári síðar voru út-
gjöld til landbúnaðar
kr. 8,5 milljarðar eða
6,32% af heildarút-
gjöldum ríkissjóðs.
Þjóðhagsstofnun áætl-
ar að árið 1997 hafí
þetta hlutfall verið
5,1% eða nær óbreytt
fráárinu 1996. Hlutur
landbúnaðarráðuneyt-
is í A-hluta fjárlaga
árið 1998 var 4,68%
verðmætis landbúnaðarframleiðslunnar eftir
búgreinum.
Samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hag-
stofu Islands störfuðu 6.700 manns í land-
búnaði í nóvember 1998 en 5.800 á sama
tíma árið 1997. Að mati Þjóðhagsstofnunar
hefur ársverkum í landbúnaði þó farið jafnt
og þétt fækkandi á undanförnum árum og
voru þau alls 5.349 á árinu 1996.
Þegar litið á fjölda unninna ársverka í ein-
stökum kjördæmum kemur í ljós að
landbúnaður er hlutfallslega mikilvægastur á
Suðurlandi. Samkvæmt heimildum frá ríkis-
skattstjóra voru árið 1998 skráð 3.995 bú
sem greiddu virðisaukaskatt og stunduðu
jarðyrkju, garðyrkju eða búfjárrækt (sam-
kvæmt ISAT 95 atvinnugreinaflokkunar-
kerfinu). Flest bú eru á Suðurlandi, 1.104
og á Norðurlandi vestra, 719 talsins.
Ársverkum í landbúnaði hefur farið fækk-
andi á undanförnum árum sem stafar bæði
af minni framleiðslu í búgreinum eins og
sauðfjárrækt og hins vegar að tækni leysir í
vaxandi mæli mannshöndina af hólmi.
Mynd 2 sýnir fjölda ársverka í land-
búnaði árin 1992-1996.
Útgjöld ríkissjóðs til landbúnaðar hafa
dregist verulega saman á undanförnum
10
af heildarútgjöldum ríkisins.
Mynd 3 sýnir hlutfall útgjalda ríkissjóðs
til landbúnaðar af heildarútgjöldum ríkisins
árin 1994-1998.
Lagasetning um landbúnaðinn
Talsverðar breytingar urðu á landbúnaðar-
löggjöfinni árið 1998. Á Alþingi vorið 1998
Mynd 2. Ársverk í landbúnaði 1992-1996.
7.000
6.000
5.000
4.000
3.000
2.000
1.000
0
Heimild: Þjóðhagsstofnun.
6.514
J--1—:—l----1--1—i---i 1—l----1--1—l---L
1992 1993 1994 1995 1996
Mynd 1. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1998,
skipt eftir búgreinum.
Hross 5%
Fiskeldi 4%
Ferðaþjónusta Loðdýr
Nautgripir
39%
Alifuglar
8%
Garðáv./gróðurh.-
afurðir 7%
Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins.
Sauðfé 19%