Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 16

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 16
BÚNAÐARRIT 1 998 Tafla 1. Innflutningur nokkurra grænmetistegunda 1998. Magn tonn Verðmæti mill. kr. cif Tómatar 1.1.-15.3. og 1.11.-31.12. 306,1 32,5 Tómatar á öðrum tíma 105,1 14,6 Gúrkur 1.1.-15.3. og 1.11.-31.12. 155,5 18,8 Gúrkur á öðrum tíma 11,2 1,1 Jöklasalat 1.1.-15.3. og 1.11.-31.12. 194,7 24,8 Jöklasalat á öðrum tíma 437,2 53,0 Paprika 1.1.-15.3. og 1.11.-31.12. 203,0 36,8 Paprika á öðrum tíma 141,4 36,3 Heimild: Hagstofa íslands. um 0,9% af markaðnum á þessu tímabili. Mest var flutt inn af ostum eða 94 tonn. Innflutningur á blómum og grænmeti er nokkur, einkum yfir vetrarmánuðina. Bygg- ist hann einnig á ákvæðum tvíhliða samn- ings sem gerður var milli Islands og ESB í tengslum við EES samninginn og felur í sér niðurfellingu tolla í tiltekinn tíma yfir veturinn fyrir vissar afurðir. Að magni til er mest flutt inn af tómötum á tollfrjálsa tímabilinu en papriku þegar litið er á verðmæti. Afurðasölumál Árið 1998 störfuðu 12 mjólkursamlög og var fjöldi þeirra óbreyttur frá fyrra ári. Heildarinnvigtun mjólkur varð 105,7 millj- ónir lítra. Mest barst af mjólk til Mjólkurbús Flóamanna, 39,7 milljónir lítra eða 37,5% af innveginni mjólk í landinu. Næst á eftir koma Mjólkursamlag Kaupfélags Eyfirðinga með 20,6 milljónir lítra og Mjólkur- samsalan í Reykjavík, 13,1 milljónir lítra. Sláturleyfishafar með leyfi til slátrunar á sauðfé og stórgripum voru 20 í árslok og fækkaði um tvo á árinu. Á árinu voru framieidd 16.298 tonn af kjöti af sauðfé og stórgripum. Sláturfélag Suðurlands er um- svifamesti aðilinn í slátrun og tók á móti 3.276 tonnum af kjöti á árinu eða 20% af innvegnu magni. Norðvesturbandalagið hf. kemur næst á eftir með 1.945 tonn eða 12% af heildarslátrun. Er það jafnframt umsvifa- mesti aðilinn í sauðfjárslátrun með 18,5% af innvegnu magni. Alifuglasláturhús voru þrjú talsins og er Reykjagarður hf. umsvifa- mestur en um alifuglasláturhús þess fara tæp 78% framleiðslunnar. Verðlagning búvara Sem fyrr segir urðu miklar breytingar á lagalegri umgjörð verðlagningar búvara á árinu 1998. Verðlagsnefnd ákveður nú lágmarksverð á mjólk til framleiðenda og leyfileg afföll mjólkur sem stenst ekki kröfur sem 1. flokks mjólk. Ákvörðun um lág- marksverð skal byggjast á gerð verðlags- grundvallar fyrir bú af hagkvæmri stærð. Verðlagsnefnd mat einnig og skráði verð á nautgripakjöti. Opinber verðlagning á kindakjöti féll niður frá og með 1. september en með heimild í búvörulögum gáfu Landssamtök sauðfjárbænda síðan út viðmiðunarverð til framleiðenda fyrir einstaka flokka sauðfjár- afurða. Verðlagsnefnd ákvað einnig heildsöluverð búvara sem verðlagðar eru til framleiðenda nema annað sé tekið fram í búvöru- samningum milli ríkis og bænda (sbr. 30 gr. laganna). Frá og með 1. september 1998 verðlagði verðlagsnefnd þannig aðeins mjólk auk nokkura mjólkurvara, og nautgripakjöt í heildsölu. Engin opinber afskipd eru af verðlagningu annarra búvara. I mjólkurframleiðslu námu beinar Hvað er ærgildi? I mjólkurframleiðslu jafngildir eitt ærgildi 174 lítrum mjólkur. Greiðslumark í mjólk er skráð í lítrum. ( kindakjötsframleiðslu jafngildir eitt ærgildi 18,2 kg kjöts. Greiðslumark í kindakjöti er skráð í ærgildum. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.